Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 10
Nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð eru á www.nmi.is Beiðni um upplýsingar og aðstoð má senda á netfangið: hildur@nmi.is Verkefni sem eru nýjung og skapa ný störf Ný verkefni í ferðamálum á sviði þjónustu, upplifunar og afþreyingar og eiga að stuðla að því að dreifa ferðamönnum jafnar um landið Sérstök áhersla er lögð á Umsóknarfrestur til kl. 12:00 á hádegi þann 18. apríl 2017 Að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlotið gætu frekari ármögnun sjóða og árfesta Að styðja við undirbúning og framkvæmd markaðsaðgerða frumkvöðla og fyrirtækja Markmið verkefnisins: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Á markað með snjallt nýsköpunarverkefni? Átak til atvinnusköpunar F U N D A R S TA Ð U R : H Ó T E L R E Y K J AV Í K N AT U R A D A G S E T N I N G : 2 2 . M A R S 2 0 1 7 K Y N N I N G A R F U N D U R V E G N A Ú T B O Ð S Á A Ð S T Ö Ð U H Ó P B I F R E I Ð A Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Isavia boðar til kynningarfundar vegna útboðs á aðstöðu hópbifreiða á Keflavíkurflugvelli. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 22. mars kl. 14:00 á Hótel Reykjavík Natura. Markmið fundarins er að kynna útboðs- ferlið og svara spurningum þeirra sem hafa áhuga á að taka þátt í útboðinu. Útboðið sjálft hefst innan nokkurra vikna og verður auglýst sérstaklega. Við hvetjum áhugasama aðila til að mæta á fundinn og kynna sér væntanlegt útboðsferli. Nánari upplýsingar má fá með tölvupósti á netfangið vidskipti@isavia.is. 1 7 - 0 9 0 1 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S Í A skák GAMMA Reykjavíkurskák- mótið 2017 er hið sterkasta í rúm- lega hálfrar aldar sögu mótsins og gæti ennfremur orðið það fjöl- mennasta. Þegar er 251 skákmaður skráður til leiks frá 46 löndum. Þrír ofurstórmeistarar tefla, nokkrar af sterkustu skákkonum heims, auk undrabarna og goðsagna úr sögu mótsins. Gunnar Björnsson, forseti Skák- sambands Íslands, segir að fjölda- metið frá því árið 2015 sé í verulegri hættu. Eins og áður sagði er 251 skákmaður skráður til leiks. Þar af eru 69 Íslendingar. Fjölmennastir gestanna eru Indverjar sem eru 29 talsins. Í næstu sætum eru Banda- ríkin en þaðan koma tuttugu skák- menn, þrettán frá Kanada en einn- ig mæta stórir hópar Hollendinga, Svía, Englendinga og Þjóðverja. „Mótið, sem stendur dagana 19. til 26. apríl, hefur fengið mikla athygli erlendis og var nýlega kosið næstbesta opna skákmótið af Sam- tökum atvinnuskákmanna en mörg hundruð alþjóðleg skákmót eru haldin ár hvert. Reykjavíkurskák- mótið hefur á þessari rúmu hálfu öld unnið sér orðspor sem einstakt skákmót sem íslensk skákhreyfing er ákaflega stolt af,“ segir Gunnar. Meðal skráðra keppenda er 31 stórmeistari sem er umtalsverð fjölgun frá síðustu árum og enn á eftir að bætast eitthvað í þann hóp, ef að líkum lætur. Stigahæsti keppandi mótsins er Anish Giri, einn allra sterkasti skákmaður heims, sem hefur 2.769 skákstig. Hann er stigahæsti skákmaður í sögu Reykjavíkurskákmótanna. Tveir aðrir keppendur hafa meira en 2.700 skákstig, sem oft er notað til að greina ofurstórmeistara frá þó mjög sterkum kollegum þeirra. Það er Rússinn Dmitry Andreikin og Georgíumaðurinn Baadur Jobava, sem þykir einn frumlegasti og skemmtilegasti skákmaður heims. „Meðal keppenda nú er Rames- hbabu Praggnanandhaa, sem er nafn sem er rétt er að leggja á minn- ið, ef það er á annað borð hægt. Sá er aðeins 11 ára og þykir líklegur til að slá met Sergey Karjakin sem yngsti stórmeistari allra tíma,“ segir Gunnar sem bætir við að á mótinu megi einnig finna sterkustu skák- konur heims. Þeirra á meðal er hin indverska Hariku Dronavalli sem er á topp 10 í heiminum og landa hennar Tanja Sadchev sem sló eftir- minnilega í gegn á Reykjavíkurskák- mótinu í fyrra. svavar@frettabladid.is Undrabörn og ofurmeistarar Nokkrar af sterkustu skákkonum heims og undra- börn mæta á Reykjavíkurskákmótið. Þegar eru keppendur frá 46 löndum búnir að melda sig. Reykjavíkurskák- mótið hefur á þessari rúmu hálfu öld unnið sér orðspor sem einstakt skák- mót sem íslensk skákhreyfing er ákaflega stolt af. Gunnar Björnsson, forseti Skáksam- bands Íslands Vatnsskortur í Perú Íbúar í úthverfi Líma, höfuðborgar Perú, safna vatni úr gosbrunni. Óvenju mikil rigning hefur valdið flóðum á svæðinu. Það hefur orðið til þess að flest vatnsveitukerfi borgarinnar hafa fallið saman. Skortur hefur því myndast á drykkjarvatni í borginni. Nordicphotos/AFp 1 8 . m a r s 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 8 -C 1 F C 1 C 7 8 -C 0 C 0 1 C 7 8 -B F 8 4 1 C 7 8 -B E 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.