Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2017, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 16.02.2017, Qupperneq 67
Dansviðburðurinn Miljarður rís verður haldinn um land allt í fimmta sinn í hádeginu á föstudaginn. Dansað verður til minningar um Birnu Brjánsdóttur í Hörpu. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um kynbundið ofbeldi. „Það er ekki í lagi að ein af hverjum þrem konum verði fyrir of- beldi og ein af hverjum fimm konum verði fyrir kynferðislegu ofbeldi. Þetta eru sláandi tölur, “ segir plötu- snúðurinn Margeir Ingólfsson sem sér um tónlistina á stærsta viðburð- inum hér á landi, í Silfurbergi í Hörpu. Að hans sögn er Milljarður rís stór- kostlegur viðburður þar sem magnað andrúmsloft myndast. Viðburðurinn verður haldinn í samstarfi við tón- listarhátíðina Sónar Reykjavík sem einnig fer fram í Hörpu um helgina. Á sama tíma fara fara fram minni dans- viðburðir um land allt, þar á meðal í Hofi á Akureyri og í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Um 2.000 manns mættu í Hörpu og dönsuðu saman gegn kynbundnu ofbeldi í fyrra. Færri komust að en vildu svo einhverjir dönsuðu frammi á gangi. „Það er ekki hægt annað en að sogast inn í þessa stemming og sleppa fram af sér beislinu, “ segir hann. Dj Margeir segir að ástæðan fyrir því að minnast eigi Birnu Brjánsdóttur sér- staklega sé að þema UN Women í ár sé öryggi í borgum, hvort sem það er á Íslandi, Indlandi eða í Brasilíu. „Tónlistarþemað í ár er 90’s tónlist,“ segir Margeir. Hann og Svala Björgvins munu snúa aftur undir merkjum hljómsveitarinnar Scope og flytja eitt vinsælasta lag ársins 1994, Was That All It Was. Lagið hefur ekki verið flutt í yfir tuttugu ár og verður ekki flutt aftur, þetta er því einstakt tækifæri. „Þar að auki eru allt- af leyniatriði hvert ár og ég get lofað því að í ár verður það algjör gleðibomba, “ bætir Mar- geir við að lokum. – gha Dansað til minningar um Birnu Brjánsdóttur MynD/Hörður Ásbjörnsson Vegan vanillukrem 400 g mjúkt smjörlíki 800 g flórsykur 50 ml jurtamjólk að eigin vali 1 msk. vanilla 70 g kakó Allt þeytt saman upp í létt smjör- krem. Smurt á milli botnanna og utan á kökuna. Ef kakan er bökuð í skúffu eða brownie-formi má líka einfaldlega smyrja yfir hana súkkulaðiglassúr. Maðurinn á bak við atriði Beyoncé á nýafstaðinni Grammy-verðlaunahá- tíð er danshöfundurinn Sidi Larbi en hann hefur meðal annars unnið með íslensku dönsurunum Ernu Ómars- dóttur og Valgerði Rúnarsdóttur. Þó svo að Beyoncé hafi beðið lægri hlut fyrir Adele í stórum flokkum er óhætt að segja að hún hafi stolið senunni þegar hún brá sér í líki Kleó- pötru ólétt að tvíburum. Þess má geta að síðast sótti Sidi Larbi landið heim í maí til þess að koma fram á Listahátíð í Reykjavík í verkinu Play. Danshöfundur Beyoncé er Íslandsvinur beyoncé sló í gegn. norDICPHoTos/AFP L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 51f i M M T U D A G U R 1 6 . f e B R ú A R 2 0 1 7 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 F -2 0 B C 1 C 3 F -1 F 8 0 1 C 3 F -1 E 4 4 1 C 3 F -1 D 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.