Lystræninginn - 01.04.1978, Side 5

Lystræninginn - 01.04.1978, Side 5
Guðrið Helmsdal Nielsen Færeysk skáldkona, ísl. ímóðurætt, f. 1941, yrkir á dönsku og færeysku, hefur geíið út bækur, notar sem fæst orð. Þetta eru þrjú sjálfstæð kvæði. FÆRE YJAMYNDIR 1. 3. MorgunQöll. Morgunloftið Við rætur þeirra gimsteinablátt. svifar þokunni inn. Nóttin: Hvítt strik Hrafn af mávum. flýgur fyrir 2. gluggann. Og regnið kom. Dropi, sem braut ísskurnina. Jón Leystur undan köldu þungu fargi dró himininn andann léttar. r # I kvöld er veturmn í dauðateygjunum, stynur og skelfur eins og heljarmikill dreki, sem hefur hringað sig um heiminn, en sleppir nú tökum. Vör þýddi. 5

x

Lystræninginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.