Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Blaðsíða 49
Helgarblað 22.–25. janúar 2016 Kynningarblað - Betra líf 11 K rydd & Tehúsið er með fjölbreytt úrval af krydd- um, tetegundum, morg- unkorni, fræjum, hnetum og fleira en verslunin býð- ur upp á yfir 200 vörutegundir; þar af 70 vörutegundir í lausavigt og því án umbúða. Eigendurnir, hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham, stofnuðu fyrirtækið í fyrra og opnuðu verslunina 28. október síðastliðinn í Þverholti 7 í Reykjavík. Eru vistvæn og persónuleg „Kryddin okkar og tein eru úr 100% náttúrulegu hráefni. Engin aukaefni finnast í vörunum,“ segir Ólöf. „Við leggjum mikið upp úr því að vera með ferska, náttúrulega vöru og að vera vistvæn,“ bætir hún við. Við- skiptavinir geta keypt krydd, te, fræ, hnetur og þurrkaða ávexti í lausavigt og er úr mörgu að velja. Því ættu all- ir að finna eitthvað við sitt hæfi sam- kvæmt Ólöfu. „Hér geta viðskipta- vinir komist í snertingu við vörurnar okkar þar sem við bjóðum upp á smakk og þá er hægt að finna lyktina af kryddunum til dæmis og jafnvel smakka þau áður en þeir versla hjá okkur,“ segir hún. „Gaman er að segja líka frá því að kryddblöndurnar okk- ar eru nýjar á Íslandi og mörg krydd og te alveg ný á íslenskum markaði.“ Bjóða upp á súpu og heimabakað brauð „Við búum til súpu sem elduð er frá grunni og bökum brauð á hverjum degi og er því heimabakað brauð með súpunni,“ segir Ólöf. Ásamt súpu og brauði erum við með kaffi- og tedrykki til að taka með. Fram undan hjá okkur er að bjóða upp á smoothies til að taka með sér. Krydd & Tehúsið er opið alla virka daga frá kl. 09.00 til 18.00 og laugardaga frá kl. 11.00 til 16.00. n Krydd & Tehúsið með yfir 70 umbúðalausar vörutegundir Myndir ÞorMar Vignir gunnarsson ÚRVAL FÆÐUBÓTAREFNA Glæsibæ & Holtagörðum Netverslun: www.sportlif.is Sterkustu brennslu- töflur í Evrópu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.