Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Blaðsíða 76
Helgarblað 22.–25. janúar 201656 Menning 1 DauðaslóðinSara Blædel 2 Konan í blokkinniJónína Leósdóttir 3 Mitt eigið Harmagedón Anna Heiða Pálsdóttir 4 Mínímalískur lífs-stíll - það munar um minna Áslaug Guðrúnardóttir 5 Þýska húsiðArnaldur Indriðason 6 SogiðYrsa Sigurðardóttir 7 Stóri skjálftiAuður Jónsdóttir 8 Þín eigin goðsagaÆvar Þór Benediktsson 9 Fram hjáJill Alexander Essbaum 10 Almanak Háskóla Íslands 2016 Þorsteinn Sæmundsson / Gunnlaugur Björnsson Metsölulisti Eymundsson Allar bækur 13. –19. jan. 2016 Sara Blædel Umhverfisverndin á móti Kaupfélagi Skagfirðinga n Rapparinn Arnar Freyr og rithöfundurinn Andri Snær semja ljóðverk í sameiningu A ndri Snær Magnason rit- höfundur og Arnar Freyr Frostason, rappari úr hljómsveitinni Úlfur Úlf- ur, munu stíga saman á svið um helgina og frumflytja ljóð- verk sem þeir hafa unnið í sam- vinnu. Flutningurinn er hluti af bresk- íslensku ljóðahátíðinni Óvin- ir sem hefst í Iðnó á föstudagskvöld, en þar munu tuttugu ljóðskáld flytja ný verk sem þau hafa unnið í pörum. Hátíðin fer fram í Reykjavík, Stykk- ishólmi og Lundúnum í lok janú- ar og verður lögð sérstök áhersla á að nýta samstarf til að draga saman skáldasam félög og skapa ný og lif- andi skáldverk. DV hitti Andra Snæ og Arnar Frey og ræddi við þá um samstarfið, rapp og ljóðlist. Sjoppur og Bónusljóð Hvernig kom það til að þið byrj- uðuð að vinna saman, var það bara að frumkvæði Valgerðar [Þórodds- dóttur, skálds og annars skipuleggj- enda hátíðarinnar]? Arnar: Já. Ég var reyndar svo- lítið hissa að vera beðinn um að vera með. Ég hef nefnilega aldrei gef- ið mig út fyrir að vera ljóðskáld. Ég hef skrifað rapptexta en það er alls ekki sami hluturinn. En ég hef daðr- að við þetta og langað til að víkka út „brandið“, langað að gera meira, skrifa meira. Fyrst fannst mér þetta undarlegt en þegar mér var sagt að ég yrði paraður saman við Andra þá var ég til. Ég vissi ekkert hvað ég ætl- aði að gera en ég var til. En veist þú af hverju við tveir vorum settir saman? Var það bara dregið upp úr hatti eða hugsuðu þau: „þeir tveir eiga eftir að vera nettir saman?“ Andri: Kannski var þetta hugsað sem umhverfisverndin á móti Kaup- félagi Skagfirðinga. Þekktust þið áður en þið fóruð að vinna saman að þessu verkefni? Arnar: Jahh … Ég á bækur eftir Andra og hef lesið hann. Andri: Ég hef verið Úlfs Úlfs- maður mjög lengi, meira að segja áður en það varð kúl. [hlær] Þeir komu líka fram á Airwords-ljóða- kvöldinu sem ég skipulagði á Iceland Airwaves. Það var eiginlega í fyrsta skipti sem Airwords náði að spanna heilt kvöld. Áður höfum við fyllt upp í með stuði í lokin. En núna var orðið til grundvallar allt kvöldið, hjá ljóð- skáldunum og svo Kött Grá Pjé og Úlfi Úlfi. Fyrir utan tónlistina fíla ég líka fagurfræðina hjá þeim, til dæm- is eins og hún hefur birst í mynd- böndunum sem þeir hafa gert með Magga [Magnúsi Leifssyni kvik- myndagerðarmanni]. Það er svo skemmtilegt þegar menn ná nýju sjónarhorni. Mér finnst rappið eigin- lega fyrst ná að verða íslenskt hjá þeim. Þessi tónlist kemur náttúrlega upphaflega úr „hood-inu“. Svo þegar menn hafa verið að gera rapp á Ís- landi er það bara „hood-ið“ í Árbæn- um. En Úlfur Úlfur nær einhverju til- gerðarleysi. Það hljómar ekki eins og þeir séu að reyna. Skáld og/eða rappari Þegar ég hugsa um hvað þið eig- ið sameiginlegt er það einmitt þetta skáldlega endurmat á alþýðumenn- ingu samtímans, á því sem hef- ur þótt ómerkilegt. Í myndböndun- um hjá Úlfi Úlfi er íslenska sjoppan „róman tíseruð“ sem kallast svolítið á við ljóðin sem Andri Snær samdi um Bónus og gaf út fyrir tuttugu árum. Hvernig byrjuðuð þið annars að beita tungumálinu í sköpun? Arnar: Frá því að ég man eftir mér hef ég verið að skrifa sögur, teikna myndasögur og allan fjandann. Svo byrjaði ég að skrifa rapptexta tólf, þrettán ára, bara af því að mér fannst það geggjaður miðill, annars vegar til að segja sögur og hins vegar til að vera nettur. Hann sameinar þetta tvennt sem ég kann bæði ágætlega við. Í gegnum tíðina hef ég svo skrif- að sögur og allan fjandann en aldrei vitað hvað ég hef átt að gera við það. Mér hefur meira að segja liðið eins og þetta væri bara tilgerðarlegt, af því að ég er rappari. En eftir því sem ég skrifa meira finn ég að ég hef al- veg jafn mikla ástríðu fyrir því og tónlistinni. Þegar ég renndi Úlfs Úlfs-plötunni í gegn áðan gerði ég mér einmitt grein fyrir því að í textanum eru þið mikið að hamra á rétti ykkar til að verja líf- inu í listsköpun og að réttlæta þetta val ykkar. Arnar: Já, það er rétt. Það eru að minnsta kosti tvær megináherslur á plötunni. Það er þetta að fá leyfi til að vera listamaður og hins vegar að fá leyfi sem karlmaður til að grenja aðeins. Þetta eru undirliggjandi Kristján Guðjónsson kristjan@dv.is Vinna saman Arnar Freyr, rappari og tónlistarmaður, og Andri Snær rithöfundur hafa unnið saman að ljóðverki sem þeir frumflytja í Iðnó á föstudags- kvöld. Mynd ÞoRMAR ViGniR GunnARSSon „Ef hugmynd í lista- verki er eins og alkóhólmagn í drykk þá vil ég að verkin mín séu eins og tekíla frekar en bjór. Svo það er alveg satt sem hefur komið fram: ég er lengi að skrifa. Verið alltaf velkomin í Kolaportið! Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17. Næg bílastæði við Kolaportið Það liggja allar leiðir til okkar – veldu þína! Kolaportið er umkringt af bílastæðahúsum. Vesturgata · Mjóstræti Fjöldi stæða 106 Ráðhúsið · Tjarnargata 11 Fjöldi stæða 130 Traðarkot · Hverfisgata 20 Fjöldi stæða 270 Kolaportið · Kalkofnsvegur 1 Fjöldi stæða 270 K V IK A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.