Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Blaðsíða 38
P remis hefur undanfarin ár boðið tölvudeildum fyrirtækja hugbúnað- arlausnir sem auðvelda þeim lífið við rekstur flókinna tölvu- kerfa. Þetta eru lausnir frá ManageEngine þar sem tekist er á við ýmis vandamál og verkefni sem erfitt hefur verið að kljást við með þeim grunn- tólum sem tölvudeildir hafa almennt í dag. Mörg af stærri fyrirtækjum landsins nýta sér þessar lausnir í dag og hafa sérfræðingar Premis aðstoðað við uppsetningu og innleiðingu þeirra. Hér eru nokkur dæmi um lausnir frá ManageEngine: Service Desk Plus – er lausn fyrir meðhöndlun innanhúss þjónustubeiðna, vandamála, lausna, breytingastjórnun og umsýslu eigna (asset management). Lausnin byggir m.a. á ITIL hugmyndafræðinni. Frábær lausn til að bæta þjónustu við notendur, auka fagmennsku og lækka kostn- að við rekstur tölvumála. Desktop Central – er lausn til að halda utan um rekstur á netþjónum, borðtölvum, fartölvum, snjallsímum (MDM) og spjaldtölvum á einum stað. Lausnin sér um dreifingu á öryggisuppfærslum og hugbúnaði, heldur utan um upplýsingatæknieignir, hug- búnaðarleyfi, USB notkun, notkun starfmanna á einstaka hugbúnaði, yfirtöku á útstöðv- um og margt fleira. MDM hlut- inn býður upp á dreifingu á Profiles og Policies, stillir tæki fyrir Wifi, VPN, tölvupóst og svo framvegis. Einnig er hægt að tryggja notkun á öryggis- lykilorðum og læsa tækjum eða eyða gögnum af þeim. Operations Manager – er öfl- ugt vöktunar- og eftirlitskerfi fyrir netkerfi, netþjóna og sýndarumhverfi. Kerfið er einfalt í uppsetningu. Hægt er að bæta við vöktun á netkerfi, hugbúnaði, gagnagrunn- um og bandbreidd byggt á NetFlow tækni, ásamt því að breyta stillingum í netkerfi og stýra IP tölum. AD Manager – auðveldar kerfisstjórum rekstur á Windows Active Directory. Með þægilegu viðmóti með- höndlar kerfið fjölmörg flókin viðfangsefni sem auðveldar reksturinn verulega. Nefna má nokkur dæmi: breyting á mörgum user accounts eða AD objects í einni aðgerð, út- hlutun á Role-based aðgangi fyrir skilgreinda notendur eins og fulltrúa í mannauðs- deild eða tæknimönnum á þjónustuborði, og yfir 140 skýrslur. Kerfið býður upp á app í snjallsíma svo AD kerfis- stjórinn geti afgreitt mikilvæg verkefni úr símanum sínum þegar mikið liggur við. AD Audit – vaktar í rauntíma og tilkynnir breytingar hjá AD objects –Users, Groups, GPO, Computer, OU, DNS, AD Schema og Configuration breytingar. Býður upp á 200+ skýrslur og tölvupóst tilkynn- ingar. Password Manager – tryggir örugga notkun leyniorða og aðgang að kerfum, og hjálpar fyrirtækjum að mæta kröfum í öryggistöðlum eins og SOX, HIPAA og PCI. Nánari upplýs- ingar veitir Bjarki Jóhannes- son, deildarstjóri söludeildar Premis, en einnig er hægt að nálgast upplýsingar á www.managaengine.com. Lausnir til auðvelda tölvu- deildum rekstur tölvumála P remis er sölu- og þjón- ustuaðili fyrir Simplivity en heildarlausn þeirra fyrir sýndarumhverfi hefur slegið í gegn erlendis. Með nýrri tækni sem Simplivity beitir er nú hægt að reka heilu sýndarumhverfin með tugi sýndarvéla og tugi Terabæta af gögnum á tveimur Simp- livity boxum. Er þá afritun sýndarvéla hluti af lausninni og ef annað boxið er staðsett í öðrum kerfissal þá ertu kom- inn með Disaster Recovery lausn líka. Niðurstaðan er ein- faldari rekstur, gríðarleg lækk- un á TCO, aukin afköst og auk- ið rekstraröryggi. Premis nýtir sér kosti Simp- livity í hýsingarumhverfi sínu Premis hefur fjárfest í Simp- livity lausn sem hýsingarum- hverfi fyrirtækisins mun keyra á og verður fyrsti aðilinn hér á landi til að nýta sér þessa nýju tækni. Markmiðið er að ná fram auknum afköstum, meiri hagkvæmni, einfaldari rekstri og auknu rekstraröryggi. Þetta gefur Premis líka möguleika á að auka þjónustuframboð sitt. Til dæmis munu viðskiptavinir fljótlega geta keypt DR þjón- ustu á þeim kerfum sem hýst eru hjá Premis. Verði altjón í aðalkerfissal Premis, verður hægt að keyra upp þjónustur fyrir viðkomandi fyrirtæki á öðrum stað á örfáum mínút- um. Þetta mun að sjálfsögðu styrkja Premis sem sölu- og þjónustuaðila á Simplivity þar sem rekstrardeildin verður með reynda Simplivity sér- fræðinga sem viðskiptavinir hafa aðgang að. Simplivity - heildarlausn fyrir sýndarumhverfi Hefðbundið sýndarum- hverfi hjá stóru fyrirtæki M iklar breytingar á upp- lýsingatæknimarkaði Fyrirtæki hafa verið að upplifa mikla aukningu í ógnunum af internetinu frá ill- virkjum sem geta skaðað þau með ýmsum hætti. Tölur sýna að síðustu tvö árin er fjöldi þessara ógnana jafn mikill og yfir tíu ár þar á undan, og þessi þróun heldur áfram. Því er mikilvægt að leita leiða til að verjast þessum ógnunum. Þá er ekki nóg að vera bara með vírusvarnir á tölvum, heldur þarf að horfa á heildarmyndina. Premis hef- ur því sett saman hagkvæma þjónustupakkar fyrir fyrirtæki þar sem almennri tölvuþjón- ustu er tvinnað saman við ýmsar öryggisvarnir og skýja- þjónustu þar sem öryggið er í fyrir rúmi. Sem dæmi er hægt að kaupa eftirfarandi pakka á föstu mánaðarlegu gjaldi fyrir hvern notanda þar sem allt er innifalið: Skrifstofulausn Office 365 n Office Business 2016 pakk- inn á öll tæki notandans • Tölvupóstþjónusta (50 GB pósthólf) • Gagnasvæði fyr- ir einstaka notendur ( 1TB) • Sameiginlegt gagnasvæði/ vinnusvæði • Spjall-, viðveru- og fjarfundakerfi Rekstrarþjónusta n Öll notendaþjónusta milli 8–17 alla virka daga • Vöktun vélbúnaðar • Yfirlit yfir allan búnað og hugbúnað tengdan neti fyrirtækis • Mánaðarleg skýrsla um stöðu tölvubúnað- ar • DNS hýsing vegna tölvu- pósts Öryggismál n Vírusvörn • Vörn gegn hættulegum síðum á internetinu • Umsjón með snjallsímum og öryggi þeirra • Sjálfvirkni í öryggisupp- færslum fyrir stýrikerfi og annan hugbúnað • Eftirlit með að ofangreindar öryggisvarn- ir séu virkar Hægt er bæta við fleiri þjónustuþáttum, svo sem vegna reksturs miðlægra kerfa og nettenginga. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Helgi, ráðgjafi í söludeild. Þjónustupakkar fyrir minni fyrirtæki Sama sýndar- umhverfi með Simplivity
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.