Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 63

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 63
E N N E M M / S ÍA / N M 8 1 3 8 6 Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. > Launafulltrúi Launafulltrúi starfar afar náið með öllum starfs- mönnum og stjórnendum fyrirtækisins. Starfssvið • Umsjón og eftirlit með tímaskráningarkerfi og vinnutímareiknireglum • Þátttaka í mánaðarlegri launavinnslu • Samskipti og upplýsingagjöf til starfsmanna um kjara- og réttindamál • Móttaka samninga, skráning og skjölun samninga • Greining og úrvinnsla tölfræðilegra upplýsinga Menntunar- og hæfnikröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á launasetningu og vinnurétti • Mjög góð tölvufærni og kunnátta á Excel • Þekking á H3 launakerfi og Bakverði tímaskráningarkerfi kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta Eiginleikar • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum • Nákvæmni, öguð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri • Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi > Vinnuverndarfulltrúi Meginverksvið vinnuverndarfulltrúa er að tryggja að öryggisstefnu fyrirtækisins sem snýr að vinnuvernd sé fylgt í hvívetna. Starfssvið • Yfirumsjón með vinnuverndarstarfi • Eftirfylgni með öryggisstefnu fyrirtækisins • Ábyrgð á innri öryggisúttektum og skráningu frávika • Framkvæmd áhættumats starfa • Fræðsla og upplýsingagjöf um vinnuverndarmál • Skjölun á verklags– og vinnureglum vegna vinnuverndar • Leiðtogi og verkefnastjóri öryggisnefndar Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af vinnuverndarmálum æskileg • Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til þess að starfa í hóp Eiginleikar • Seigla og brennandi áhugi á vinnuverndarmálum • Sjálfstæði, öguð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri > Forstöðumaður innkaupa- pantana og greiðslustýringar Forstöðumaður ber ábyrgð á að staðla og einfalda vinnulag við innkaupapantanir og greiðslustýringu (P2P) fyrir samstæðuna í samvinnu við fjármála- stjóra. Starfssvið • Ábyrgð á og eftirfylgni með stöðlun og einföldun vinnulags P2P ferils innan samstæðunnar • Samþætting og samhæfing vinnu starfsmanna sem hafa aðkomu að P2P innan samstæðunnar • Stjórnunarleg ábyrgð á verkefnum P2P teymis sem staðsett er í tveimur löndum. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólapróf í viðskiptafræði eða annað háskólapróf sem nýtist í starfið • Gerð er krafa um marktæka stjórnunarreynslu og reynslu af sambærilegum verkefnum • Framúrskarandi tölvuþekking og kunnátta í að nýta upplýsingakerfi sem stjórntæki • Reynsla af breytingastjórnun er æskileg • Góð skipulagshæfni Eiginleikar • Frumkvæði, eldmóður og metnaður til að ná árangri í starfi • Afburða samskiptahæfni og færni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta > Sérfræðingur í mannauðsdeild Sérfræðingur hefur umsjón með greiningu gagna og skýrslugerð ásamt því að sinna fjölbreyttum verk- efnum mannauðsmála. Starfssvið • Umsjón með greiningu og skýrslugerð tengdum mannauðsmálum • Tölfræðileg úrvinnsla gagna • Þátttaka í áætlanagerð • Aðkoma að ráðningum og fræðslumálum Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mjög góð töluleg færni og kunnátta á Excel • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta Eiginleikar • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði, öguð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri • Áhugi á greiningu og framsetningu tölulegra gagna • Geta til að vinna undir álagi > Innheimtufulltrúi Innheimtufulltrúi sér um daglega innheimtu viðskiptakrafna, færslu innborgana og afstemmingu. Starfssvið • Umsjón með innheimtu viðskiptakrafna • Ábyrgð á færslu innborgana og afstemming • Frágangur og eftirfylgni innheimtu Menntunar- og hæfnikröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af innheimtustörfum æskileg • Góð tölvukunnátta og færni í Excel • Góð enskukunnátta bæði í tali og riti Eiginleikar • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund • Nákvæmni, öguð og sjálfstæð vinnubrögð Má bjóða þér um borð? Samskip leita að kraftmiklum, metnaðarfullum og áhugasömum starfsmönnum í fjölbreytt störf á starfsstöð sína við Kjalarvog. Hjá Samskipum er lögð áhersla á gott starfs- umhverfi, jafnræði og góðan starfsanda. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ítarlegri ferilskrá ásamt greinagóðu kynningarbréfi sem tilgreinir á skilmerkilegan hátt hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, reynslu og hæfni. Sótt er um störfin á vef Samskipa, www.samskip.is Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl nk. Nánari upplýsingar um störfin veitir Bára Mjöll Ágústsdóttir mannauðsstjóri, bara.mjoll.agustsdottir@samskip.com 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 2 -1 D 3 8 1 C A 2 -1 B F C 1 C A 2 -1 A C 0 1 C A 2 -1 9 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.