Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1991, Page 12
'■I l
■ l
* > , t °
- , 5 ' ■
FREYÐANDI
VIRKAR FLJÓTT
OG VEL GEGN
HÖFUÐVERK
Hver freyditafla inniheldur: Acidum
acetylsalicylicum 500 mg. Coffeinum 50
mg. Natrii hydrogencarbonas 1,25 g,
Acidum citricum 500 mg, burdarefni q.s.
Eiginleikar: Acetýlsalicýlsýra hefur
verkjastillandi, hitalækkandi og bólgueyd-
andi áhrif. Verkanir lyfsins byggjast ad
talsverdu leyti á minnkadri myndun
vissra prostaglandína. Acetýlsalicýlsýra
blokkar einnig myndun tromboxans í
blódflögum, veldur þannig minnkadri
samlodun þeirra og getur lengt blæding-
artima. Lyfid frásogast frá maga og
smáþörmum og nær blódþéttni hámarki
eftir 40-60 mínútur.
Acetýlsalicýlsýra klofnar hratt í salicýl-
sýru og er helmingunartími í blódi um 30
mínútur. Vid venjulega skammta er
próteinbinding salicýlsýru 80% og
helmingunartími í blódi 2-4 klst. Ef
dagsskammtar eru stærri en 3 g, lengist
helmingunartíminn verulega. Salicýlsýra
og umbrotsefni hennar skiljast ad mestu
út f nýrum.
Koffein hefur væg örvandi áhrif á heilann
og dregur saman heilaædar. Koffein er
talid auka verkjastillandi verkun acetýl-
salicýlsýru. Koffein frásogast hratt og
nær blódþéttnin hámarki innan 1 klst.
Helmingunartimi í blódi er 3-4 klst.
Koffein hvarfast f lifur og skilst sídan út í
nýrum.
Ábendingar: Höfudverkur, tídaverkur,
tannverkur, gigtarverkur, mígreni.
Sótthiti.
Frábendingar: Ofnæmi gegn salicýl-
ötum og virkt magasár. Blædingarsjúk-
dómar. Asthma bronchiale.
Aukaverkanir: Getur valdid ofnæmi,
einnig einkennum frá meltingarvegi,
jafnvel sárum á magaslimhúd. Kafmædi
(asthma). Suda fyrir eyrum er einkenni
yfirskömmtunar.
Milliverkanir: Lyfid eykurvirkni díkúm-
aróls og annarra blódþynningarlyfja.
Lyfid dregur úr virkni próbenecíds.
Eiturverkanir: Einkenni og medferd
eitrunar eru hin sömu og eftir önnur
salicýlöt.
Skammtastærdir handa fullorðnum:
Venjulegur skammtur er 1-2 freyditöflur
þrisvar til fjórum sinnum á sólarhring.
Freyditöflurnar skal leysa upp í /2 glasi af
köldu vatni.
Skammtastærdir handa börnum:
Lyfid er ekki ætlad börnum.
Pakkningar: 20 stk.; 60 stk.
TREO freyditöílur fara vel í maga og verka fyrr en venjulegar töflur.
TREO er virkt gegn höfudverk, tídaverkjum, tannverkjum, gigtarverkjum
og migrene. Lækkar sótthita.