Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1991, Síða 25

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1991, Síða 25
af því aö Montréal fagnar þá 350 ára afmæli. Ráð- stefnan fer fram á ensku og frönsku. Þeir hjúkrun- arfræöingar sem áhuga hafa á að kynna rann- sóknir í heilsugæslu býöst að senda útdrátt. Heilsugæsla Alþjóðleg ráðstefna um heilsugæslu - þróun og fjölbreytni - verður haldin 18.-20. nóv. 1992 í Sydney, Ástralíu. Öryggi barna Ráðstefna um öryggi norrænna barna verður haldin í Drammen í Noregi 15.-17. október 1991. Röðun starfsheita hjúkrunarfræðinga í launa- Efni: Fyrirbygging slysa 7-15 áragrunnskólabarna. f|okka hefurekki breystfrá 1. október 1989, þegar Upplýsingarveitir Herdís L. Storgaard, sími 10194. ÖN starfsheiti hækkuðu um einn launaflokk: 74. Ifl. Hjúkrunarfræðingur 75. Ifl. Hjúkrunarfræðingur með sérleyfi, sem vinnur við sérgrein sína Hjúkrunarfræðingur K-1 Hjúkrunarkennari 76. Ifl. Aðstoðardeildarstjóri Hjúkrunarfræðingur K-1 með sérfræði- leyfi, sem vinnur við sérgrein sína FRÉTTABRÉF FRÁ ICN Alþjóðasamband hjúkrunarfræðinga, International Council of Nurses, (ICN) gefur út fréttabréfið „Spotlight", sem fjallar um hjúkrun og eyðni. ICN og WHO vinna sameiginlega að verkefni um það mál. Fréttabréfið mun koma út þrisvar á ári. Það er til á skrifstofu Hjúkrunarfélags islands. Fundarsalur til leigu Hjúkrunarfélag íslands vekur athygli á því að fundar- salur félagsins að Suðurlandsbraut 22 er til leigu fyrir fundi og samkvæmi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu HFÍ í síma 687575. K VÁRDINORDEN - áhugavert hjúkrunartímarit SSN VÁRD I NORDEN er áhugavert hjúkrunartímarit gefið út af SSN, Samvinnu hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum. Blaðið birtir eingöngu fræðilegt efni og sagt erfrá hjúkrunarrannsóknum sem unnar eru á Norðurlöndunum. Rannsóknargreinar Várd i Norden eru metnar af dómnefnd sem í eiga sæti fulltrúar hjúkrunarfræð- inga frá öllum Norðurlöndunum. Sérhver grein er metin af a.m.k. þremur hjúkrunarfræðingum sem eiga sæti í matsnefnd tímaritsins. Þær rannsóknagreinar, sem eru viðurkenndar til birtingar, eru undir heitinu „hjúkrunarvísindi - hjúkr- unarrannsóknir". Þær greinar sem vekja áhuga á rannsóknum í tengslum við þróun hjúkrunar eru metnar af ritstjóra tímaritsins og eru birtar undir heitinu „þróun í hjúkrunarfræði". Várd i Norden kemur út fjórum sinnum á ári. Þeir sem vilja gerast áskrifendur geta fyllt út og sent meðfylgjandi áskriftartilkynningu.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.