Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 10
100 Mynd 2. Einkenni sem valdið hafa mestri vanlíðan undanfarinn mánuð (n=72). Merkja mátti við fleiri en eitt einkenni. Hreyfiskerðing Þátttakendur höfðu verulega skerta getu til starfa og hreyfingar enda þótt veikustu sjúklingar á biðlista hafi verið undanskildir þátttöku í rannsókninni. Tafla 1 sýnir svör þátttakenda við spumingum um hreyfiskerðingu. Þegar kynjamunur er skoðaður kemur fram að karlar eiga erfiðara en konur með að sinna áhugamálum (p < 0.10) og að taka þátt í félagsstarfi (p < 0.05). Hins vegar kom ekki fram munur á milli kynja á öðrum þáttum hreyfiskerðingar, þ.m.t. getu til að sinna heimilisstörfum. Tafla 1 Hreyflskerðing Efnisatriði Ekki erfitt[%] Dálítið erfitt[%] Mjög erfitt og Get ekki [%] Heimsækja ættingja 87,0 10,1 2,9 og vini (n=69) Aka bíl, ferðast með 89,7 4,4 5,9 strætisvagni (n=68) Taka þátt ( 50,0 33,3 16,7 félagsstarfi (n=66) Ganga nokkurn spöl 39,4 46,5 14,1 (n=71) Sinna heimilisstörfum 38,6 38,6 22,9 (n=70) Sinna áhugamálum 37,5 22,9 39,6 (n=48) Ganga upp nokkra 26,8 56,3 16,9 stiga (n=71) Hlaupa, lyfta þungum 4,5 32,8 62,7 hlutum (n=67) Kynlíf Rúmlega helmingur þátttakenda (53,7%) sagði sjúkdóm hafa slæm áhrif á kynlíf, þriðjungur (33,3%) taldi áhrif hans engin og 13% talaði um jákvæð áhrif. Samband við ástvini og líðan þeirra Frani kom að samband þáttlakenda við ástvini breyttist í kjölfar veikindanna. Gátu 18,0% svarenda um slæm áhrif veikinda á samband við maka, tæpur helmingur um engin áhrif (44,0%) og 38,0% um góð áhrif. Mynd 3 sýnir áhrif veikinda á maka. Hliðstæð svör fást þegar samband við fjölskyldu og vini var athugað. Samband við fjölskyldu og vini virtist heldur versna eftir því sem tíminn á biðlista lengdist, þó svo að það samband hafi ekki reynst tölfræðilega marktækt. 90 80 70 60 % 50 40 30 20 10 0 Andlcg Svefn Vinnuálag Lfkamlcg Atvinna Mynd 3. Áhrif veikinda á maka (n=54). Óskir og þarjir fyrir upplýsingar og stuðning Spurt var hvort þátttakendur hefðu fengið upplýsingar um ákveðin atriði, s.s. reykingar, lyf, brjóstverk, lireyfmgu, væntanlega aðgerð og endurhæfingu, tryggingar og fjármál. Einnig var spurt hvort þeir teldu sig vanta upplýsingar um fyrrgreind atriði, sjá mynd 4. Þátttakendur töldu sig litlar upplýsingar hafa fengið og jafnframt ^ töldu 80,0% þeiira sig ekki vanta frekari upplýsingar. Hins vegar var rúmlega helmingur (53,6%) sem vissi ekki eða var ekki öruggur um hversu mikið hann mátti reyna á sig og hreyfa sig en 40,0% töldu að þau vantaði upplýsingar um það. Enn fremur töldu 86,6% sig haldna streilu en einungis 15,0% vantaði upplýsingar um það. Þátttakendur gátu um slæm áhrif veikinda á kynlíf (53,7%) en aðeins 18,3% töldu að þau vantaði upplýsingar um kynlíf. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 % Mynd 4. Samanburður á fengnum upplýsingum og upplýsingum sem vantar. Meirihlutinn taldi að liann ætti auðvelt með að fá upplýsingar meðan á bið eftir aðgerð stóð (70,7%). Tafla 2 sýnir hverjir það voru sem veittu upplýsingar. Tafla 2 Hverjir veittu upplýsingar (n=67) Aðilar % Læknar, aðrir en heimilislæknir 68,7 Aðrir sjúklingar 40,3 Heimilislæknir 35,8 Bækur og bæklingar 35,8 Hjúkrunarfræðingar 16,4 Fjölmiðlar 14,9 Fram kom að þátttakendur vom ekki mjög trúaðir á að aðrir gætu stuðlað að því að líðan þeirra yrði bærilegri. Spurt var hvort TlMARIT IIJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.