Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 39
Kjaramál Röðun í launaflokka samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðingar grunnraðast f launaflokka eftir starfsheitum. Taflan hér að neðan sýnir röðun starfsheita f launaflokka og skilgreiningu á starfsheitum 1. janúar 1996: Starfsheiti Launafl 1. jan. 96 Skilgreining starfsheita H jú krunarfræði ngur 202 - með BS 90 einingar Hjúkrunarfræðingur 204 - byijandi í starfi Hjúkrunarfræðingur 205 - eftir 3 mánuði í starfi 1 Ijúkrunarfræðingur 206 - eftir 1 ár í starfi Hjúkrunarfræðingur 207 - eftir 2 ár f starfi Deildarhjúkrunarfræðingur 1 208 - hjúkrunarfræðingur sem hefur sérstaka faglega hæfni til að leysa úr þeim hjúkrunarviðfangsefnum sem upp koma á viðkomandi deild eða heilsugæslustöð. Hann geti einnig sinnt störfum vaktstjóra í fjarveru deildar- eða aðstoðardeildarstjóra. Miöað er við að starfsheitið taki til 20% stöðugilda almennra hjúkrunarfræðinga. Deildarhjúkrunarfræðingur 2 209 - hjúkrunarfræðingur sem uppfyllir skilyrði um deildarhjúkrunarfræðing 1 og hefur jafnframt frumkvæði að því að innleiða og fylgja eftir nýjungum í hjúkrun á viðkomandi deild. Miðað er við að starfsheitiö laki til 10% stöðugilda ahnennra hjúkrunarfræðinga. Stoðhjúkrunarfræðingur 1 210 - hefur umsjón með og ber ábyrgð á ákveðnum málaflokkum Stoðlijúkrunarfræðingur 2 211 - ráðgefandi hjúkrunarfræðingur á sérsviði Stoðhjúkrunarfræðingur 3 212 - hjúkrunarfræðingur, sem ber ábyrgð á og hefur umsjón með þróunar- og rannsóknarverkefnum innan stofnunar. - hjúkrunarfræðingur sem hefur umsjón með sýkingavömum. - hjúkrunarfræðingur sem hefur umsjón með sjúklingaflokkun. - hjúkrunarfræðslustjóri Aðstoðardeildarstjóri 209 Deildarstjóri 1 210 - á göngudeild, dagdeild eða heilsugæslustöð Deildarstjóri 2 211 - á dagdeild eða göngudeild með mikið umfang - á deild sem veitir þjónustu allan sólarhringinn, færri en 18 rúm á deild eða færri en 24 starfsmenn. - á heilsugæslustöð yfir viðamiklum málaflokkum Deildarstjóri 3 212 - á deild sem veitir þjónustu allan sólarhringinn, þ.m.t. skurðstofur og svæfingadeildir, 18 rúm eða fleiri á deild og/eða 24 starfsmenn og fleiri - á þeim deildum heilsugæslustöðva sem veita sólarhringsþjónustu Hjúkrunarframkv.stjóri 1 214 - við minni stofnun Hjúkrunarframkv.stjóri 2 215 - á sjúkrahúsi Hjúkrunarframkv.stjóri 3 216 - á sjúkrahúsi, yfir stórum einingum. Til stórra eininga teljast handlækn.- og lyflækningadeildir RSP og SR, geðdeild SR og kvennadeild RSP og aðrar einingar af svipaðri stærð. Miðað er við að stærð eininga sé a.m.k. 80 legurúm og/eða a.m.k. 80 stöðugildi starfsmanna. Hjúkrunarforstjóri 1 213 - á heilsugæslustöð, íbúar svæðis færri en 6000 Hjúkrunarforstjóri 2 215 - á heilsugæslustöð, íbúar svæðis 6-12.000 - á sjúkrahúsi með allt að 49 rúm Hjúkrunarforstjóri 3 216 - á heilsugæslustöð, íbúar svæðis fleiri en 12000 - á sjúkrahúsi með 50-99 rúm Hjúkrunarforstjóri 4 217 - á sjúkrahúsi með 100-199 rúm Hjúkrunarforstjóri 5 219 - á sjúkrahúsi með 200-499 rúm Hjúkrunarforstjóri 6 220 - á sjúkrahúsi með yfir 500 rúm. Aðstoðardeildarstjóri skal ekki raðast lægra en 2 launaflokkum fyrir neðan grunnröðun viðkomandi deildarstjóra. Þannig raðast aðstoðardeildarstjóri á deild, þar sem deildarstjóri er deildarstjóri 3, í launaflokk 210 (gr. 1.3.5 f kjarasamningi). Þeir hjúkrunarframkvæindastjórar a Ríkisspítölum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur, seni jafnfranit gegna starfí sviðs- stjóra, raðast einuin launuilokki ofar en ella. (4. grein í kjarasainn. undirr. 30. janúar 1996). TÍMAIÍIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.