Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Page 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Page 39
Kjaramál Röðun í launaflokka samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðingar grunnraðast f launaflokka eftir starfsheitum. Taflan hér að neðan sýnir röðun starfsheita f launaflokka og skilgreiningu á starfsheitum 1. janúar 1996: Starfsheiti Launafl 1. jan. 96 Skilgreining starfsheita H jú krunarfræði ngur 202 - með BS 90 einingar Hjúkrunarfræðingur 204 - byijandi í starfi Hjúkrunarfræðingur 205 - eftir 3 mánuði í starfi 1 Ijúkrunarfræðingur 206 - eftir 1 ár í starfi Hjúkrunarfræðingur 207 - eftir 2 ár f starfi Deildarhjúkrunarfræðingur 1 208 - hjúkrunarfræðingur sem hefur sérstaka faglega hæfni til að leysa úr þeim hjúkrunarviðfangsefnum sem upp koma á viðkomandi deild eða heilsugæslustöð. Hann geti einnig sinnt störfum vaktstjóra í fjarveru deildar- eða aðstoðardeildarstjóra. Miöað er við að starfsheitið taki til 20% stöðugilda almennra hjúkrunarfræðinga. Deildarhjúkrunarfræðingur 2 209 - hjúkrunarfræðingur sem uppfyllir skilyrði um deildarhjúkrunarfræðing 1 og hefur jafnframt frumkvæði að því að innleiða og fylgja eftir nýjungum í hjúkrun á viðkomandi deild. Miðað er við að starfsheitiö laki til 10% stöðugilda ahnennra hjúkrunarfræðinga. Stoðhjúkrunarfræðingur 1 210 - hefur umsjón með og ber ábyrgð á ákveðnum málaflokkum Stoðlijúkrunarfræðingur 2 211 - ráðgefandi hjúkrunarfræðingur á sérsviði Stoðhjúkrunarfræðingur 3 212 - hjúkrunarfræðingur, sem ber ábyrgð á og hefur umsjón með þróunar- og rannsóknarverkefnum innan stofnunar. - hjúkrunarfræðingur sem hefur umsjón með sýkingavömum. - hjúkrunarfræðingur sem hefur umsjón með sjúklingaflokkun. - hjúkrunarfræðslustjóri Aðstoðardeildarstjóri 209 Deildarstjóri 1 210 - á göngudeild, dagdeild eða heilsugæslustöð Deildarstjóri 2 211 - á dagdeild eða göngudeild með mikið umfang - á deild sem veitir þjónustu allan sólarhringinn, færri en 18 rúm á deild eða færri en 24 starfsmenn. - á heilsugæslustöð yfir viðamiklum málaflokkum Deildarstjóri 3 212 - á deild sem veitir þjónustu allan sólarhringinn, þ.m.t. skurðstofur og svæfingadeildir, 18 rúm eða fleiri á deild og/eða 24 starfsmenn og fleiri - á þeim deildum heilsugæslustöðva sem veita sólarhringsþjónustu Hjúkrunarframkv.stjóri 1 214 - við minni stofnun Hjúkrunarframkv.stjóri 2 215 - á sjúkrahúsi Hjúkrunarframkv.stjóri 3 216 - á sjúkrahúsi, yfir stórum einingum. Til stórra eininga teljast handlækn.- og lyflækningadeildir RSP og SR, geðdeild SR og kvennadeild RSP og aðrar einingar af svipaðri stærð. Miðað er við að stærð eininga sé a.m.k. 80 legurúm og/eða a.m.k. 80 stöðugildi starfsmanna. Hjúkrunarforstjóri 1 213 - á heilsugæslustöð, íbúar svæðis færri en 6000 Hjúkrunarforstjóri 2 215 - á heilsugæslustöð, íbúar svæðis 6-12.000 - á sjúkrahúsi með allt að 49 rúm Hjúkrunarforstjóri 3 216 - á heilsugæslustöð, íbúar svæðis fleiri en 12000 - á sjúkrahúsi með 50-99 rúm Hjúkrunarforstjóri 4 217 - á sjúkrahúsi með 100-199 rúm Hjúkrunarforstjóri 5 219 - á sjúkrahúsi með 200-499 rúm Hjúkrunarforstjóri 6 220 - á sjúkrahúsi með yfir 500 rúm. Aðstoðardeildarstjóri skal ekki raðast lægra en 2 launaflokkum fyrir neðan grunnröðun viðkomandi deildarstjóra. Þannig raðast aðstoðardeildarstjóri á deild, þar sem deildarstjóri er deildarstjóri 3, í launaflokk 210 (gr. 1.3.5 f kjarasamningi). Þeir hjúkrunarframkvæindastjórar a Ríkisspítölum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur, seni jafnfranit gegna starfí sviðs- stjóra, raðast einuin launuilokki ofar en ella. (4. grein í kjarasainn. undirr. 30. janúar 1996). TÍMAIÍIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.