Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 48
Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí 1996 RANNSÓKNIR í HJÚKRUN - BETRI HJÚKRUN - BETRA LÍF Alþjóðasamband hjúki-unarfræðinga tileinkar alþjóðadag hjúkrunarfræðinga 12. maí að þessu sinni rannsóknum í hjúkrun. Slagorð dagsins er „Rannsóknir í hjúkrun - betrí hjúkrun - betra líf'í (Better Health Through Nursing Researeh). Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga stefnir að því að halda u|ip á daginn á sem fjölbreyttastan hátt líkt og í fyrra. Fræðslu- og menntamálanefnd félagsins mun sjá um framkvæmd og er vonast eflir þátttöku sem ílestra hjúkmnar- íræðinga. Vonast er til að dagskráin verði ljölbreytt og fari fram víðs vegar um landið. Allar hugmyndir um framkvæmd og dagskrá em vel þegnar. Efni alþjóðadagsins geta allir hjúkmnaifræðingar tekið til sín. Markmiðið er að efla hjúkrun til að stuðla að heilbrigði allra landsmanna. HJUKRUN '96 Rannsóknir ^J-0 'SLfA\ í hjúkrun = < -betri hjúkrun Ráðstefnan HJÚKRUN '96 verður haldin dagana 10. - 11. maí nk. A ráðstefnunni verður fjallað um klínískar rannsóknir í lijúkrun. Aðalfyrirlesarar verða dr. Karen Kirchhoff frá Utah-háskóla í Banda- ríkjunum og dr. Auðna Ágústsdóttir frá námsbraut í hjúkrun við HI. Karin Kirchhoff hefur stýrt hjúkmnarrannsóknum við Utah-háskóla frá árinu 1987. I rannsóknum sínum leggur hún höfuðáherslu á að samhæfa klíníska og fræðilega þætti hjúkmnar. Eftir liana liggja mörg ritverk m.a. bókin Bridging the Gap Between Research and Practice sem kom út árið 1990 og hlaut mjög góðar móttökur. Dr. Auðna Ágústsdóttir varði doktorsritgerð sína um upplifun krabba- meinssjúklinga af því að nota óhefð- Hjúkrunarfræðingar em gjarnan í nánu sambandi við skjólstæðinga sína og þó þeir séu ekki þjálfaðir rannsakendur safna þeir mikilvægum upplýsingum í starfi sínu og við það fæðast hugmyndir að rannsóknarverkefnum. Hér í blaðinu á bls. 22 er útdráttur úr erindi dr. Helgu Jónsdóttur, sem hún liélt á ráðstefnu SSN f september sl. Þar talaði hún einmitt um þátttöku allra lijúkrunarfræðinga í rannsóknum og hvernig rannsóknir geta nýst þeim í starfi. Hún sagði að allir staifandi hjúkrunarfræðingar þurfi að vera færir um að notfæra sér viðeigandi upplýsing- ar í starfi og vera þátttakendur í stöðugri þekkingarleit. Það þýðir ekki að allir hjúkmnarfræðingar verði að hafa fullt valrl á aðferðafræði rannsókna. Hjúkmnarfræðingar - ræðum um rannsóknir og framfarir f hjúkmn á bundnar aðferðir við meðferð sl. vor. Hún er nú verkefnisstjóri við rannsóknir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og lektor við námsbraut í hjúkrunarfræði við HÍ. Skilafrestur fyrir útdrætti á ráð- stefnuna hefur verið framlengdur til 15. mars 1996. Ráðgjöf Fyrir hjúkmnaifræðinga sem hyggja á hagnýtingu rannsókna eða ætla að vinna að fræðilegum viðfangsefnum á sínum vinnustað. Á ráðstefnunni HJÚKRUN '96 stendur hjúkmnarfræðingum til boða ráðgjöf við hagnýtingu og vinnslu rannsókna. Hópur ráðgjafa mun hafa bás til umráða í hálfan dag á meðan á ráðstefnunni stendur og vera til taks fyrir alla sem vilja nota tækifærið og leita aðstoðar þeirra. Æskilegt er að hjúkmn- arfræðingar sem eru komnir áleiðis með verkefni sín sendi fyrirfram drög til fræðadeildar með beiðni um hvers konar ráðgjöf þeir óska eftir. Einnig getur fólk lagt inn efni á meðan á ráðstefnunni stendur og samið um tíma hjá ráðgjafa alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga 12. maí 1996. Gemm hjúkrun sýnilega! Gögn frá Alþjóðasambandinu fást á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga, Suðurlandsbraut 22, Reykjavík, sími 568 7575. Fræðslu- og menntamálanefnd tekur við tillögum, hugmyndum og tilkynningum um dagskrárefni alls staðar að af landinu. I nefndinni eru: Ásrún Kristjánsdóttir, formaður, sími 525 4985 Guðrún Auður Harðardóltir, gjaldk., sími 587 7565 Sólveig Svenisdóttir, ritari, sími 560 1405 Þóra Björnsdóttir, sími 567 6633 Þorgerður Ragnarsdóttir, sfmi 557 1402 Dr. Auðna Ágústsdóttir, ráðgjafi, sími 525 4983 síðar. Hjúkrunarfræðingar em hvattir til að koma og spjalla við ráðgjafahópinn um hvaðeina á sviði rannsókna eða fræðistarfa. Eftirtaldir hjúkrunarfræðingar hafa lýst sig fúsa til að veita ráðgjöf: Herdís Sveinsdóttir: Dagbækur sem gagnasöfnunaraðferð. Helga Jónsdóttir: Djúpviðtöl og eigindlegar rannsóknaraðferðir. Marga Thome: Prófun hjúkrunarmeðferðar ög tilraunir í hjúkrun. Elín J.G. Hafsteinsdóttir: Tölfræðileg úrvinnsla gagna. Hrund Sch. Thorsteinsson: Að semja spurningalista. Margrét Björnsdóttir: Gæðastjórnun og viðhorf skjólstæðinga til hjúkrunarþjónustu. Hólmfríður Gunnarsdóttir: Faraldsfræðilegar rannsóknir og vinnustaðir hjúkrunarfræðinga. Sendið efni til formanns frœðanefndar: Marga Thome Námsbraut í hjúkrunarfræði Eirberg, Eiríksgata 34 101 Reykjavík TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.