Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 54
CENTRALSYGEHUSET í HOLBÆK ANÆSTESIAFDELINGEN Centralsygehuset i Holbæk har 383 sengepladser og anæstesiafdelingen yder ca. 6.000-, anæstesier árligt indenfor specialerne: - ortopædkirurgi - parenkymkirurgi - gynækologi/obstetrik Vi tilbyder: - bolig (værelse eller lejlighed) - introduktionsperiode p& 2-4 uger - lpn i henhold til dansk overenskomst Vi spger: 1 eller 2 specialuddannede anæstesisygeplej ersker til vikariat í perioden 01.02 - 01.11.96. Yderligere oplysninger gives geme af afdelingssygeplejerske Annelise Hvidstern, tlf. 45 53 43 32 01, personspger 5898. Anspgning vedlagt kopi af auto- risationsbevis sendist til: Oversygeplejerske Hanne Kjær Sprensen, Centralsygehuset i Holbæk, 4300 Holbæk, Danmark Holbæk er beliggende ca. 1 times k0rsel fra Kobenhavn. DVALARHEIMILIÐ ÁS - ÁSBYRGI HVERAGERÐI Óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysingastarfa. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur Ragnheiður, hjúkmnarforstjóri í síma 483 4471. EIR HJÚKRUNARHEIMILI VIÐ GAGNVEG í GRAFARVOGI Vantar hjúkrunarfræðinga og nema til starfa sem fyrst. Um er að ræða hlutastörf á allar vaktir til framtíðar og einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Birna Svavarsdóttir í síma 587 3200. ST. FRANCISKUSSPÍTALI STYKKISHÓLMI HJÚKUNARFRÆÐIN GAR Hjúkrunarfræðingur óskast í sumaraíleysingar á langlegudeild. Um er að ræða 100% stöðu. Nánari upplýsingar gefur hjúkmnarforstjóri í sfma 438 1128. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til sumaraíleysinga að Sjúkrahúsinu f Húsavík. Ódýrt húnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur lijúkmnar- forstjóri í síma 464 0500. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN NESKAUPSSTAÐ HJÚKRUNARFORSTJÓRI Heilsugæslustöðin f Neskaupsstað óskar eftir að ráða hjúkmnarforstjóra nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Heilsugæslustöðin er í starfstengslum við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað og þjónar um 1.700 íbúum, húsnæðið er nýlegt og starfsaðstaða góð. Upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri í síma 477 1402. m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga f fastar stöður á allar deildir. Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkmnarfræðingum. Virk skráning hjúkmnar og mörg áhugavekjandi verkefni innan hjúkrunar eru í gangi. Umfangsmikil fræðslustarfsemi auk fagbókasafnsins. Gott starfsumhverfi og starfsmannasamtöl. Starfshlutfall og ráðningartími eftir samkomulagi. Upplýsingar em gefnar af deildarstjómm viðkomandi deilda eða starfsmannastjóra hjúkmnar, sími 463 0273 inilli kl: 13.00 og 14.00. HEILSUGÆSLUSTÖÐ SUÐURNESJA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Deildarstjóri óskast í fullt starf við Heilsugæslustöð Suðurnesja sem fyrst. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér fræðslu og forvarnarstarf. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í fullt starf frá og með 1. apríl nk. og hjúkrunarfræðinga og ljósmóður í aíleysingar á komandi sumri. Upplýsingar gefur hjúkmnar- forstjóri í síma 422 0500. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.