Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 41
RÆSTIVAGNAR Dit rœstivagninn er léttur og meöfœriíegur meö tveimur fötum. Alltaf er skúraö meö hreinu vatni þar sem sápuvatn og skotvatn er aöskiliö i tveimur 13 lítra fötum. MULTIPRESS SYSTEM ® pressan vindur moppuna 95% og ekki þarf aö taka hana af til aö vinda hana. Dit 226 t/Stœrö: 78x39x88 \7Pyngd: 10 kg. \7 Rúllupressa ✓2 fötu kerfi \/47 cm. moppa \/Moppa, moppugrind og alskaft, aöeins 900 gr. á þyngd. DIT vagnarnir eru sérstaklega hannaöir til aö draga úr atvinnu- sjúkdómum sem fylgja rœstingum, svo sem vöövabólgum. Þeir eru einnig sérstaklega húöaöir til aö varna ofnœmi fyrir nikkel. 3 BLINPRA VINNUSTOFAN - sér um hreinlœtiö... SÖLUSÍMI 687335 OC 687333 A NYR FULLTRUI FELAGSINS Stjóm Félags íslenskra hjúkmnar- fræðinga hefur skipað dr. Auðnu Ágústsdóttur, hjúkrunarfræðing, fulltrúa félagsins í Samtökum evrópskra rann- sakenda í hjúkrunarfræði (Workgroup of European Nurse Researchers - WENR). Magna Birnir, fráfarandi fulltrúi félagsins í samtökunum, hefur verið ráðin sem fulltrúi í gæðastjórnun hjá Eimskipafélagi Islands. Hlutverk hennar þar er að vinna að þróun gæðastjórnunar innan fyrirtækisins og hafa eftirlit með umbótaverkefnum þess. Magna Birnir lauk prófi f hjúkrun frá Hjúkrun-arskóla íslands árið 1976 og meistara-prófi í hjúkrunarstjórnun með áherslu á gæðastjórnun frá Michiganháskóla í Bandaríkjunum árið 1992. Hún baðsl lausnar sem fulltrúi í WENR þar sem hún starfar a.m.k. ekki f bili við hjúkrun. ÞR FJARNÁM TIL M.S. GRÁÐU Félag íslenskra hjúkmnarfræðinga, námsbraut í hjúkmnarfræði f Háskóla íslands og heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri hafa að undanförnu kannað möguleika á fjarnámi fyrir lijúkmnar- fræðinga til M.Sc. gráðu frá University of Manchester á vegum Royal College of Nursing. Mun forsvarsmaður þessa fjarnáms, Boh Price, koma fljótlega til landsins til frekari viðræðna og í framhaldi af því verður væntanlega tekin ákvörðun um hvort af samstarfi verður á milli háskólanna eða ekki. Áætlað er einnig að halda fund með þeim hjúkmnarfræðingum sem hafa áhuga á þessu nánii og verður hann auglýstur síðar. Það væri fróðlegt að vita hvort áhugi sé meðal hjúkrunarfræðinga á slíku fjarnámi og em þeir sem hafa áhuga vinsamlega beðnir um að hafa samband við Sesselju Guðmundsdóttir hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga mánudaga og þriðjudaga frá kl. 9:00- AUGLYSINGAR TÍMARITIÐ Samið hefur verið við auglýsinga- og útgáfuþjónustuna HÆNI sf. í Kópavogi um að safna auglýsingum fyrir Tímarit hjúkrunarfræðinga. HÆNIR sf. sinnir sambærilegum verkefnum fyrir tímaritið Veru, Slysavarnarfélögin og tímaritið Heimili og skóla. Fyrsta tölublaðið sem HÆNIR sf. aflaði auglýsinga í var 4. tbl. 1995 sem kom út í desember. Reynslan af samstarfinu hingað til hefur verið góð. Þeim sem vilja auglýsa í Tímariti hjúkmnarfræðinga er því bent á að hafa samband við Áslaugu Nielsen hjá HÆNI sf. í síma 564 1816, fax 564 1526, hvort sem um starfsauglýsingar eða aðrar auglýsingar er að ræða. ÞR MUNIÐ! MINNINGARSJÓÐI í vörslu Félags íslenskra hjúk ru n a rfrœ ð inga Min /i inga rsjóöur Hans Adolfs Hjartarsonar var stofnaður til að styrkja hjúkrunarfrœðinga í framhaldsnárni. Minningarsjóóur Kristínar Thoroddsen var stofnaður til að veita verðlaun hjúkrunarfrœðingum sem hafa skarað fram úr í námi og sýnt sérstaka hœfileika til hjúkrunarstarfa. Einnig er veitt úr sjóðnum til framhaldsnáms í hjúkrun. Minningarkort sjódanna fást á skrifstofu Félags íslenskra lijákrunarfrœdinga, Suðurlandsbraut 22, sími 568 7575. Minningarsjóður Guðránar Marteinsdóttur Sjóðurinn er í vörslu námsbrautar í hjúkrunarfrœði við Hl og þar fásl minningarkort ísíma 525 4960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.