Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 50
Advancing Nursing Practice - A debate Staður: Brighton, Bretlandi Tími: 7. - 8. október 1996 1 st International Conference on Priorities in Health Care Efni: Needs, Ethics, Econoray, Implementation Staður: Stokkhólmur, Svtþjóð Tfmi 13. - 16. október 1996 Fourth National Research Conference Efni: Nursing Care Contributions to Health Outcomes" Staður: White Sulphur Springs, Vestur-Virginíu, Bandaríkjunum Tnni: 7. - 9. nóvember 1996 7th International Congress on Somatotherapy á vegum Association Frangaise de somatotherapie. Staður: París, Frakklandi Tími: 9.-11. nóvember 1996 Sixth International Conference of Maternity Nurse Researchers Efni: Discoveries, Insights and Understandings: Childbearing in the New Millenium Staður: Sydney, Ástralíu Tími: 13. - 15. nóvember 1996 Nursing Conference in Polar Twilight Efni: People, environmental conditions and health in the polar region Staður: Rovaniemi, Einnlandi Tími: 3.-5. desember 1996 Research-Based Nursing Practice Staður: Jyvaskyla, Finnlandi Tfnh: 16. - 19. febrúar 1997 International History of Nursing Conference Staður: Vancouver, Kanada Tími: 12. - 15.júní 1997 Skilafrestur fyrir útdrætti er til 30. apríl 1996 19th International Nursing Caring Conference Efni: Human Caring: The Primacy of Love and Existential Suffering Staður: Helsinki, Finnlandi Tími: 14. - 16. júní 1997 21st Quadrennial Conqress of the ICN Á vegum Alþjóðasamtaka hjúkrunarfræðinga (ICN) Efni: „Sharing the Health Challenge“ Skilafrestur fyrir útdrætti er til 15. jan. 1996 Staður: Vancouver, Kanada Tími: 15.-20. júní 1997 Trends towards the Future in Nursing Staður: Oulu, Finnlandi Tími: 23. - 25. júní 1997 Nl'97 - 6th International Congress on Nursing Informatics á vegum SSN og The International Medical Informatics Association Staður: Stokkhólmur, Svíþjóð Tími: 26. september- 1. október 1997 Skilafrestur fyrir útdrætti er til 31. ágúst 1996 2nd European Nursing Congress Empowerment of the chronically ill: A challenge for nursing Staður: Amsterdam, Hollandi Tími: 5. - 8. október 1997 Connecting Conversations: Nursing at the threshold of the 21 st Century - Connecting Dialogues of Nursing Practice Á vegum námsbrautar í hjúkrunarfræði við HÍ, hjúkrunardeilda háskólans í Wisconsin í Bandaríkjunum og Glasgow Caledonian háskólans í Skotlandi og rannsóknadeild hjúkrunarfélags Nýja Sjálands. Staður: Palmerston North, Nýja-Sjálandi Tími: 3. - 7. desember 1997 Second International Conference on Women's Health: Occupation, Cancer and Mortality á vegum Vinnueftirlits ríkisins Staður: Reykjavík, íslandi Tími: 1998 Ráðstefna heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri Árleg ráðstefna heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri verður haldin 18. - 19. júní nk. Þema ráðstefnunnar tengist heilbrigði kvenna og siðfræði. Á ráðstefnunni mun m.a. dr. Bob Price kynna fjarnám til meistaragráðu í hjúkrunarfræði frá Háskólanum í Manchester á Bretlandi. Ráðstefnan verður auglýst nánar í dagblöðunum þegar nær dregur. Fyrir ► Þig og þzrui íl> SPARISIÓÐUR REYKJAVÍKUK OG NAGKENNIS Skólavörðustíg 11 - Austurxrönd 3 - I l.itiíuí 2b Allabakka 14 - Krin Jtiitiii 5 . Skviliiuiti 11 Frá skrifstofu fálags íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22, sími 588 7575 Afgreiðslutími er aiia virka daga frá kl. 9-17. Viðtalstímar: Vigdísar Jónsdóttur hagfræðings eru kl. 9-12 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, Sesselju Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðings, t.d. vegna mats á viðbótarmenntun, eru kl. 9-12 mánudaga og þriðjudaga. Salur félagsins er leigður félagsmönnum til funda- og veisluhalda. Salurinn rúmar 70-80 manns, allur borðbúnaður fylgir. Leigan er kr. 8.000. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.