Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 51
Námskeið NIVA - Nordic Institute for Advanced Training in Occupational Health Epidemiologic Data Analysis and Inference Slaður: Helsinki, Finnlandi Tími: 19. - 30. ágúst 1996 Markhópur: Fólk sem þarí' að notfæra sér faraldursfræði og hefur grunnþekkingu í tölfræði. Tungumál: Enska Leiðbeinandi: Pertii Mutanen, MSc. frá Finnish Institute of Occupational Health, Department of Epidemiology and Biostatistics Skipulag: Hefðbundnir fyrirlestrar með fvafi af umræðufundum og æfingum með pallborðsumræðum. Sick-Building Syndrome (húsasótt) in the Office Environment - Measurements and Evaluation Staður: Gentofte, Danmörku Tími: 26. - 30. ágúst 1996 Leiðbeinandi: Dr. Peter Wolkoff frá National Institute of Occupational Health í Danmörku. Markhópur: Fagfólk á sviði vinnuverndar og heilbrigðis og mengunarvarna á vinnustöðum. Undistöðuþekking f líffræði, mengunarvörn- utn á vinnustöðum og atvinnusjúkdómafræði er krafa. Fagdeild heilsugæslu- hjúkrunarfræðinga Fræðslufundur Miðvikudaginn 6. mars kl. 20 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22 Ceðheimahjúkrun Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur Þungaðar konur og fíkn Jóna Dóra Kristinsdóttir, ljósmóðir Allir hjúkrunarfræðingar eru velkomnir Gjald: 200 kr. Kaffi og veitingar innifalið Endurmenntunar- stofnun HÍ Hjúkrunarstjórnun: Nýir straumar - framtíðarsýn Ætlað hjúkrunarforstjórum og hjúkrunarframkvæmdastjórum Leiðbeinendur: Anna Lilja Gunnarsdóttir og Anna Stefánsdóttir Tínú: 15. - 16. apríl kl. 9 - 16. Verð: 9.500 kr. Stjórnun fyrir hjúkrunarfræðinga Með áherslu á fjármál og nýjungar. Ætlað millistjómendum á sjúkrahúsum. Leiðbeinendur: Anna Slefánsdóttir, hjúkrunarfrkvstj., Birna Flygenring, HI, Hrund Sch. Thorsteinsson, HÍ, Ingibjörg Þórhallsdóttir, hjúkrunarfrkvstj. Bsp., Ágústa Benný Herbertsdóttir, verkefnisstjóri Bsp., og Helga Bjarnadóttir, verkefnisstjóri Lsp. Tími: 29. - 30. apríl kl. 8:15 - 16:00. Verð 9.800 kr. Líkamsmat fyrir hjúkrunarfræðinga 011 helstu líffærakerfi líkamans, aðferðir og tækni við lfkamsskoðun. Umsjón: Ásta Thoroddsen, námsbraut í hjúkrunarfræði við HÍ. Tími: 13. - 15. mars kl. 9-16 (próf 18. mars). Verð: I 1.500 kr. Mólhömlun og mólgallar Ætlað náms- og félagsráðgjöfum, sálfræðingum, þroskaþjálfum, skólahjúkrunarfræðingum, leikskóla- og grunnskólakennurum og öðru áhugafólki um málörðugleika. Umsjón: Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra í félagsmálaráðuneytinu. Fyrirlesarar verða fagfólk á þessu sviði, m.a. læknir, sálfræðingur og talmeinafræðingur. Tfmi: 25. -26. mars kl. 9 - 16. Verð: 9.800 kr. Eiturefni í umhverfi og ó vinnustöðum: Ætlað framhaldsskóla- og sérskólakennurum, starfsfólki og stjórnendum heilbrigðis- og bollustustofnana og starfsmönnum fyrirtækja þar sem farið er með hættuleg efni. Leiðbeinendur: Þorkell Jóbannesson, próf., Jakob Kristinsson, dósent, Kristín Ólafsdóttir, d eildarstjóri eiturefna- deildar Rannsóknarst. í lyfjafræði, og Sigurbjörg Gísladóttir, forstm. eiturefnasviðs Hollustuverndar ríkisins. Tfmi: 29. niars kl. 13 - 17 og 30. mars kl. 9 - 12:30. Sykursýki - orsakir, einkenni og afleiðingar - rannsóknir og meðferð Ætlað beilbrigðisstéttum, svo sem læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraþjálfurum, iðjuþjálfurum, ineinatæknum, matvæla- og næringarfræðingum og fleirum. Leiðbeinendur: Ástráður B. Hreiðarsson, dósent, læknir á göngudeild sykursjúkra á Lsp., og aðrir sérfræðingar á sviði sykursýki. Tími: 12. apríl kl. 9 - 16 og 13. apríl kl. 9 - 12. Verð: 9.800 kr. Hjúkrun og krabbamein: Fyrirbygging, umönnun og endurhæfing Ætlað hjúkrunarfræðingum. Leiðbeinandi: Nanna Friðriksdóttir, MSc., hjúkrunarfr. krabbameinsdeild Lsp. Tími: 2. maí kl. 8:30 - 16:30. Verð: 5.200 kr. Líknarmeðferð: Að sinna deyjandi sjúklingum og aðstandendum þeirra Haldið f samstarfi við starfsfólk Heimahlynningar Krabbameinsfélagsins og Ráðgjafarnefndar um líkn. Leiðbeinendur: Valgerður Sigurðardóttir, lækuir, Bryndfs Konráðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Nanna K. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi og séra Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur. Tími: 8. maí kl. 9:00 - 16:00. Verð: 7.500 kr. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu Þriggja anna nóm með starfi Hefst í september 1996. Leitað hefur verið eftir samstarfi við Norræna heilsuháskólann um |)etta nám og munu væntanlega koina einhverjir kennarar þaðan. Umsóknaiírestur er til l.júní. Inntökuskilyrði: Háskólanám í heilbrigðisgreinum. Heilstu þættir námsins: Grunnatriði í hagfræði, stefnumótun og stjórnun þjónustustofnunar, starfsmannastjórnun, fjármálastjóm, reikningshald, upplýsingatækni í rekstri og stjórnun, gæðastjórnun, tölfræði, skjalastjórnun, birgðastjórnun, markaðsfæði. Kennslutími: 100 klst. á hverju misseri, auk heimavinnu, alls 300 klst., sem samsvara 15 eininga námi í háskóla. Umsjón: Gísli S. Arason, rekstrarráðgjafi og lektor við HÍ. Verð: Hvert misseri kostar 72.000 kr. á verðlagi f janúar. TfMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.