Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Side 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Side 51
Námskeið NIVA - Nordic Institute for Advanced Training in Occupational Health Epidemiologic Data Analysis and Inference Slaður: Helsinki, Finnlandi Tími: 19. - 30. ágúst 1996 Markhópur: Fólk sem þarí' að notfæra sér faraldursfræði og hefur grunnþekkingu í tölfræði. Tungumál: Enska Leiðbeinandi: Pertii Mutanen, MSc. frá Finnish Institute of Occupational Health, Department of Epidemiology and Biostatistics Skipulag: Hefðbundnir fyrirlestrar með fvafi af umræðufundum og æfingum með pallborðsumræðum. Sick-Building Syndrome (húsasótt) in the Office Environment - Measurements and Evaluation Staður: Gentofte, Danmörku Tími: 26. - 30. ágúst 1996 Leiðbeinandi: Dr. Peter Wolkoff frá National Institute of Occupational Health í Danmörku. Markhópur: Fagfólk á sviði vinnuverndar og heilbrigðis og mengunarvarna á vinnustöðum. Undistöðuþekking f líffræði, mengunarvörn- utn á vinnustöðum og atvinnusjúkdómafræði er krafa. Fagdeild heilsugæslu- hjúkrunarfræðinga Fræðslufundur Miðvikudaginn 6. mars kl. 20 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22 Ceðheimahjúkrun Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur Þungaðar konur og fíkn Jóna Dóra Kristinsdóttir, ljósmóðir Allir hjúkrunarfræðingar eru velkomnir Gjald: 200 kr. Kaffi og veitingar innifalið Endurmenntunar- stofnun HÍ Hjúkrunarstjórnun: Nýir straumar - framtíðarsýn Ætlað hjúkrunarforstjórum og hjúkrunarframkvæmdastjórum Leiðbeinendur: Anna Lilja Gunnarsdóttir og Anna Stefánsdóttir Tínú: 15. - 16. apríl kl. 9 - 16. Verð: 9.500 kr. Stjórnun fyrir hjúkrunarfræðinga Með áherslu á fjármál og nýjungar. Ætlað millistjómendum á sjúkrahúsum. Leiðbeinendur: Anna Slefánsdóttir, hjúkrunarfrkvstj., Birna Flygenring, HI, Hrund Sch. Thorsteinsson, HÍ, Ingibjörg Þórhallsdóttir, hjúkrunarfrkvstj. Bsp., Ágústa Benný Herbertsdóttir, verkefnisstjóri Bsp., og Helga Bjarnadóttir, verkefnisstjóri Lsp. Tími: 29. - 30. apríl kl. 8:15 - 16:00. Verð 9.800 kr. Líkamsmat fyrir hjúkrunarfræðinga 011 helstu líffærakerfi líkamans, aðferðir og tækni við lfkamsskoðun. Umsjón: Ásta Thoroddsen, námsbraut í hjúkrunarfræði við HÍ. Tími: 13. - 15. mars kl. 9-16 (próf 18. mars). Verð: I 1.500 kr. Mólhömlun og mólgallar Ætlað náms- og félagsráðgjöfum, sálfræðingum, þroskaþjálfum, skólahjúkrunarfræðingum, leikskóla- og grunnskólakennurum og öðru áhugafólki um málörðugleika. Umsjón: Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra í félagsmálaráðuneytinu. Fyrirlesarar verða fagfólk á þessu sviði, m.a. læknir, sálfræðingur og talmeinafræðingur. Tfmi: 25. -26. mars kl. 9 - 16. Verð: 9.800 kr. Eiturefni í umhverfi og ó vinnustöðum: Ætlað framhaldsskóla- og sérskólakennurum, starfsfólki og stjórnendum heilbrigðis- og bollustustofnana og starfsmönnum fyrirtækja þar sem farið er með hættuleg efni. Leiðbeinendur: Þorkell Jóbannesson, próf., Jakob Kristinsson, dósent, Kristín Ólafsdóttir, d eildarstjóri eiturefna- deildar Rannsóknarst. í lyfjafræði, og Sigurbjörg Gísladóttir, forstm. eiturefnasviðs Hollustuverndar ríkisins. Tfmi: 29. niars kl. 13 - 17 og 30. mars kl. 9 - 12:30. Sykursýki - orsakir, einkenni og afleiðingar - rannsóknir og meðferð Ætlað beilbrigðisstéttum, svo sem læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraþjálfurum, iðjuþjálfurum, ineinatæknum, matvæla- og næringarfræðingum og fleirum. Leiðbeinendur: Ástráður B. Hreiðarsson, dósent, læknir á göngudeild sykursjúkra á Lsp., og aðrir sérfræðingar á sviði sykursýki. Tími: 12. apríl kl. 9 - 16 og 13. apríl kl. 9 - 12. Verð: 9.800 kr. Hjúkrun og krabbamein: Fyrirbygging, umönnun og endurhæfing Ætlað hjúkrunarfræðingum. Leiðbeinandi: Nanna Friðriksdóttir, MSc., hjúkrunarfr. krabbameinsdeild Lsp. Tími: 2. maí kl. 8:30 - 16:30. Verð: 5.200 kr. Líknarmeðferð: Að sinna deyjandi sjúklingum og aðstandendum þeirra Haldið f samstarfi við starfsfólk Heimahlynningar Krabbameinsfélagsins og Ráðgjafarnefndar um líkn. Leiðbeinendur: Valgerður Sigurðardóttir, lækuir, Bryndfs Konráðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Nanna K. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi og séra Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur. Tími: 8. maí kl. 9:00 - 16:00. Verð: 7.500 kr. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu Þriggja anna nóm með starfi Hefst í september 1996. Leitað hefur verið eftir samstarfi við Norræna heilsuháskólann um |)etta nám og munu væntanlega koina einhverjir kennarar þaðan. Umsóknaiírestur er til l.júní. Inntökuskilyrði: Háskólanám í heilbrigðisgreinum. Heilstu þættir námsins: Grunnatriði í hagfræði, stefnumótun og stjórnun þjónustustofnunar, starfsmannastjórnun, fjármálastjóm, reikningshald, upplýsingatækni í rekstri og stjórnun, gæðastjórnun, tölfræði, skjalastjórnun, birgðastjórnun, markaðsfæði. Kennslutími: 100 klst. á hverju misseri, auk heimavinnu, alls 300 klst., sem samsvara 15 eininga námi í háskóla. Umsjón: Gísli S. Arason, rekstrarráðgjafi og lektor við HÍ. Verð: Hvert misseri kostar 72.000 kr. á verðlagi f janúar. TfMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.