Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 52
Að ástunda sannleikann í kærleika (Ef. 4:15) ATVINNA L JONSMESSU- ÆVINTÝRI Norræn ráðstefna fyrir heilbrigðisstéttir 22. - 25. júní 1996 Norræna skólasetrinu, Hvalfjarðarströnd Un'als ræðumenn, erlendir og innlendir, ^ munu íjalla um tímabær efni frá kristnu sjónarhorni: Siðferðilegar úrlausnir í daglegu lífi. Trúarlegar þarfir - gagnvarl skjólstæðingum. Vináttu og trú — gagnvart samstarfsfólki. Sálgæsla við dánarbeð. Þjónustu og trú á sfðustu tímum. Fjögurra inanna lierbergi, fullt fæði, öll ráðstefnan 20.000 kr. á mann. Daggestir: 2000 kr. á mann ^ auk fæðis. Upplýsingar fást hjá: Kristilegu félagi heilhrigðisstctta Aðalstræti 4, 101 Reykjavík Sími 55 22 880 Myndsími: 55 22 882 IIEILSUGÆSLUSTÖÐVAR í N-ÞINGEYJARSÝSLU Hjúkrunarfræðingar óskast til sumaraíleysinga á heilsugæslustöðvarnar á Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Upplýsingar í síma 465 2161 Iðunn Antonsdóttir og í síma 465 2176 Guðrún Eggertsdóttir. SJÚKRAHÚS SIGLULJARDAR auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Hafið samband ef |)ið hafíð spurningar um kaup og kjör, eða komið í heimsókn og skoðið stofnun og umliverfi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 467 1166. HEILSUGÆSLUSTÖÐ MOSFELLSLÆKNISUMDÆMIS Hjúkrunarfræðingar óskast til suinarafleysinga á heilsugæslu- stöðina f Mosfellsbæ. Upplýsingar gefur Sigrún Gunnarsdóttir hjukmnarforstjóri í síma 566 6100. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Óskum að ráða nú þegar í eftirlaldar stöður: Hjúkrunarfræðinga á legudeildir. Um er að ræða fjölgun á stöðum við almenna hjúkmn í vaktavinnu vegna rúmfjölgunar á sjúkrahúsinu. Iljúkrunarfræðingur með ljúsmæðraiuenntun eða ljósmúðir. Um er að ræða 3. stöðuna við fæðingarhjálp og umönnun sængurkvenna og nýbura. Gerl er ráð fyrir hlutastöðu við heilsugæslustöð við mæðravernd og fræðslu. Unnið er á dagvöktum, en staðnar gæsluvaktir þess utan. Skurðhjúkrunarfræðingur eða hjúkrunarfræðingur með áhuga á skurðhjúkrun Um er að ræða fasta stöðu við skurð- hjúkrun, slysahjúkmn og störf á göngudeild skurð- og slysadeildar. Skurðhjúkrimarfræðingur til afleysinga. Um er að ræða afleysingu vegnaveikinda. Til greina kemur afleysing í stuttan tfma, t.d. í einn mánuð. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband og kynna sér hvað FSÍ og ísafjörður hafa upp á að bjóða í starfi og leik. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri FSÍ, Hörður Högnason, í vinnusíma 456 4500 og heimasíma 456 4228. FSÍ er nvtt sjúkrahús, nijög vel búið tækjuni og búnaði, með fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum. Við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna þjónustu á sviði skurð- og lyflækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysa- og áfallahjálpar og endurhæfingar. Starfsemin hefur verið í örum vexti í undanförnuin árum. Er það fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfsfólki, nýjum og góðum tækjabúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskipta- vinum. Starfsmenn FSÍ eru rúmlega 100 talsins. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.