Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 41
RÆSTIVAGNAR Dit rœstivagninn er léttur og meöfœriíegur meö tveimur fötum. Alltaf er skúraö meö hreinu vatni þar sem sápuvatn og skotvatn er aöskiliö i tveimur 13 lítra fötum. MULTIPRESS SYSTEM ® pressan vindur moppuna 95% og ekki þarf aö taka hana af til aö vinda hana. Dit 226 t/Stœrö: 78x39x88 \7Pyngd: 10 kg. \7 Rúllupressa ✓2 fötu kerfi \/47 cm. moppa \/Moppa, moppugrind og alskaft, aöeins 900 gr. á þyngd. DIT vagnarnir eru sérstaklega hannaöir til aö draga úr atvinnu- sjúkdómum sem fylgja rœstingum, svo sem vöövabólgum. Þeir eru einnig sérstaklega húöaöir til aö varna ofnœmi fyrir nikkel. 3 BLINPRA VINNUSTOFAN - sér um hreinlœtiö... SÖLUSÍMI 687335 OC 687333 A NYR FULLTRUI FELAGSINS Stjóm Félags íslenskra hjúkmnar- fræðinga hefur skipað dr. Auðnu Ágústsdóttur, hjúkrunarfræðing, fulltrúa félagsins í Samtökum evrópskra rann- sakenda í hjúkrunarfræði (Workgroup of European Nurse Researchers - WENR). Magna Birnir, fráfarandi fulltrúi félagsins í samtökunum, hefur verið ráðin sem fulltrúi í gæðastjórnun hjá Eimskipafélagi Islands. Hlutverk hennar þar er að vinna að þróun gæðastjórnunar innan fyrirtækisins og hafa eftirlit með umbótaverkefnum þess. Magna Birnir lauk prófi f hjúkrun frá Hjúkrun-arskóla íslands árið 1976 og meistara-prófi í hjúkrunarstjórnun með áherslu á gæðastjórnun frá Michiganháskóla í Bandaríkjunum árið 1992. Hún baðsl lausnar sem fulltrúi í WENR þar sem hún starfar a.m.k. ekki f bili við hjúkrun. ÞR FJARNÁM TIL M.S. GRÁÐU Félag íslenskra hjúkmnarfræðinga, námsbraut í hjúkmnarfræði f Háskóla íslands og heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri hafa að undanförnu kannað möguleika á fjarnámi fyrir lijúkmnar- fræðinga til M.Sc. gráðu frá University of Manchester á vegum Royal College of Nursing. Mun forsvarsmaður þessa fjarnáms, Boh Price, koma fljótlega til landsins til frekari viðræðna og í framhaldi af því verður væntanlega tekin ákvörðun um hvort af samstarfi verður á milli háskólanna eða ekki. Áætlað er einnig að halda fund með þeim hjúkmnarfræðingum sem hafa áhuga á þessu nánii og verður hann auglýstur síðar. Það væri fróðlegt að vita hvort áhugi sé meðal hjúkrunarfræðinga á slíku fjarnámi og em þeir sem hafa áhuga vinsamlega beðnir um að hafa samband við Sesselju Guðmundsdóttir hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga mánudaga og þriðjudaga frá kl. 9:00- AUGLYSINGAR TÍMARITIÐ Samið hefur verið við auglýsinga- og útgáfuþjónustuna HÆNI sf. í Kópavogi um að safna auglýsingum fyrir Tímarit hjúkrunarfræðinga. HÆNIR sf. sinnir sambærilegum verkefnum fyrir tímaritið Veru, Slysavarnarfélögin og tímaritið Heimili og skóla. Fyrsta tölublaðið sem HÆNIR sf. aflaði auglýsinga í var 4. tbl. 1995 sem kom út í desember. Reynslan af samstarfinu hingað til hefur verið góð. Þeim sem vilja auglýsa í Tímariti hjúkmnarfræðinga er því bent á að hafa samband við Áslaugu Nielsen hjá HÆNI sf. í síma 564 1816, fax 564 1526, hvort sem um starfsauglýsingar eða aðrar auglýsingar er að ræða. ÞR MUNIÐ! MINNINGARSJÓÐI í vörslu Félags íslenskra hjúk ru n a rfrœ ð inga Min /i inga rsjóöur Hans Adolfs Hjartarsonar var stofnaður til að styrkja hjúkrunarfrœðinga í framhaldsnárni. Minningarsjóóur Kristínar Thoroddsen var stofnaður til að veita verðlaun hjúkrunarfrœðingum sem hafa skarað fram úr í námi og sýnt sérstaka hœfileika til hjúkrunarstarfa. Einnig er veitt úr sjóðnum til framhaldsnáms í hjúkrun. Minningarkort sjódanna fást á skrifstofu Félags íslenskra lijákrunarfrœdinga, Suðurlandsbraut 22, sími 568 7575. Minningarsjóður Guðránar Marteinsdóttur Sjóðurinn er í vörslu námsbrautar í hjúkrunarfrœði við Hl og þar fásl minningarkort ísíma 525 4960.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.