Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Blaðsíða 50
ATVINNA Heilsugæslustöð N-Þingeyjarsýslu Hjúkrunarfræðingar óskast Heilsugæslustöð N-Pingeyjarsýslu, Raufarhöfn óskar eftir hjúkrunarfræðingi til afleysinga. Um er að ræða tímabilið 1. september til og með 31. mars 1998. Staðarsamningur og húsnæði í boði. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 465 1145. Heilsugæslustöð N-Þingeyjarsýslu, Kópaskeri, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til framtíðarstarfa, frá og með 1. september 1998. Staðarsamningur og húsnæði í boði. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 465 2109. Hornafjarðarbær Heilbrigðis- og félagsmálasvið Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingar óskast að Skjólgarði. Skjólgarður samanstendur af hjúkrunarheimili, fæðingardeild, heilsugæslustöð, dvalarheimili aldraðra og heimaþjónustudeild og er alfarið rekin af Hornafjarðarbæ samkvæmt sérstökum þjónustusamningi við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Eftirtaldar stöður eru lausar: • Staða héraðsljósmóður frá 1. júlí 1998. • Tvær stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkrunárdeild frá 1. september 1998. Nánari upplýsingar veita héraðsljósmóðir. Kristjana Einarsdóttir, I síma 478 1400, deildarstjóri hjúkrunardeildar Halldóra Friðjónsdóttir, í síma 478 2321 og hjúkrunarforstjóri, Guðrún Júlía Jónsdóttir í síma 478 1021 og 478 1400. Heilbrigðisstofnunín Egilsstöðum Sumarafleysingar - fastar stöður Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum vill ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á sjúkrasviði og heilsugæslusviði. í boði er fjölbreytt starf á viðkunnalegum vinnustað, starfsaðstaða er góð og umhverfið fjölskylduvænt. Leitið upplýsinga hjá hjúkrunarforstjóra, Höllu Eiríksdóttur sími skiptiborðs 471 1400. 186 Sunnuhlíð Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar og til sumarafleysinga. 2ja til 3ja vikna afleysingar eru vel þegnar eða eftir samkomulagi. Upplýsinaar gefur Áslauq Björnsdóttir ísíma 560 4163. Heilbrigðisstofnunin Blöndósi Óskar að ráða hjúkrunarfræðing með Ijósmæðramenntun, ráðingartími eftir samkomulagi. Á sjúkrasviði er ný blönduð deild, dvalardeild auk fæðingardeildar. Hafið samband og leitið frekari upplýsinga. Sveinfríður Sigurpálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 452 4206. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga sem allra fyrst á handlækningadeild, lyflækningadeild og öldrunardeild. Á sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbteytt starfsemi. í sumar þegar Hvalfjarðargöngin verða tekin í notkun verðu\aðeins 30 mín. akstur til Reykjavíkur. Þið eruð velkomin að koma og skoða stofnunina og fá frekari upplýsingar um starfsemina. Upplýsingar gefur Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2311 og 431 2450 (heima). Heilbrigðisstofnunin Hólmauík Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á heilbrigðisstofnunina í Hólmavík í afleysingar og einnig í fasta stöðu. Upplýsingar veitir Sigríður, hjúkrunarforstjóri, í síma 451 3395. fl I 'IÉ I ll l Heílsugæslustöðín Ólafsuík Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í afleysingar fyrir hjúkrunarforstjóra í 2 ár frá 13. júli 1998 til 1. september 2000. Heilbrigðisstofnunin Huammstanga Hjúkrunarfræðingur óskast að sjúkrasviði Heilbrigðisstofnunarinnar á Hvammstanga frá 1. sept. n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrasviði er 28 rúma deild sem sinnir einkum öldruðum hjúkrunar- og dvalarheimilissjúklingum, en 4 rúmanna eru fyrir bráðainnlagnir. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar. Upplýsingar veitir Helga Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri, vs. 451 2345 og 451 2329, hs. 451 2616. Heilbrigðisstofnunin á Hvammstanga tók til starfa um síðustu áramót þegar Sjúkrahús og Heilsugæslustöð Hvammstanga sameinuðust í eitt fyrirtæki. íbúar þjónustusvæðisins eru um 1500 manns og ætlar stofnunin að kappkosta að veita þeim áfram sem fjölbreyttasta og besta þjónustu. Hvammstangi er samgöngulega vel í sveit settur, miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar, þar er fjölbreytt þjónusta og menningarlíf og gott að búa. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Aðstoðardeildarstjóri óskast á hjúkrunardeild sem fyrst. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga á nætur- og kvöldvaktir og jafnvel áfram. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552 6222. Hjúkrunarfræðingar Gott tilboð! Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði bráðvantar hjúkrunarfræðinga á helgarvaktir í júní og júli. í boði er að taka eina og eina vakt, allt eftir aðstæðum fóiks. Góð laun í boði á fyrirmyndarvinnustað. Allar nánari upplýsingar veita Erla M. Helgadóttir, hjúkrunarframkv.stjóri, og Sigþrúður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0281. Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.