Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Blaðsíða 43
Ur samningum aðlögunarnefnda ýmissa starfshópa Eins og mörgum hjúkrunarfræðingum er kunnugt þá hafa á annað hundrað samningar verið gerðir fyrir mismunandi starfshópa og stofnanir ríkis og borgar í nýja launakerfinu. í þessum samningum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir eru tekin saman í töfluformi nokkur dæmi úr þessum samningum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem áhuga hafa á að sjá þessa samninga geta fengið afrit af þeim á skrifstofu félagsins. Úr samningi aðlögunarnefndar Stéttarfélags verkfræðinga og Kjarafélags tæknifræðinga hjá Vegagerðinni: Starfsheiti - starfslýsing - launaflokkur Lágmarkslaun í efsta launþr. Möguleikar til hækkunar umfram lágmark Verk- og tækinfræðingar með 2 ára starfsreynslu. Launaflokkur A10. Verk- og tæknifræðingar með 9 ára starfsreynslu. Launaflokkur B8. Starfsmenn með veruleg umsvif, t.d. yfirmenn með a.m.k. tvo tæknimenntaða undirmenn eða staðgenglar yfirmanna og deilda í Reykjavík. Launaflokkur C9. 143.689 kr. 166.757 kr. 211.612 kr. 2 launaflokkar vegna MS gráðu. 2 launaflokkar vegna MS gráðu. 1 iaunaflokkur vegna MS gráðu. Úr samningi aðlögunarnefndar Stéttarfélags verkfræðinga og Kjarafélags tæknifræðinga hjá Borgarverkfræðingnum í Reykjavík: Starfsheiti - starfslýsing - launaflokkar Lágmarkslaun í efsta launaþrepi Möguleikar til hækkunar umfram lágmark Lítil ábyrgð, umsjón annarra. Venjuleg byrjendastörf, einföld verkefni. Launaflokkar A8-A12. 135.381 kr. - 152.506 kr. Formlegt nám er metið Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa einstaklingsbundna þætti. Sjálfstætt starf, lítil ábyrgð, yfirumsjón annarra Launaflokkar B4-B10. 148.032 kr. - 176.989 kr. Formlegt nám er metið. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa einstaklingsbundna þætti. Verkefnastjórn stærstu verkefna. Forstöðumenn lítilla deilda eða lítilla undirdeilda. Launaflokkar C9-C12. 211.612 kr. - 241.955 kr. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa einstaklingsbundna þætti. Deildarstjórar stærri undirdeilda. Rekstrarstjórar. Staðgenglar forstöðumanna. Launaflokkar C12-C14. 241.955 kr. -264.564 kr. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa einstaklingsbundna þætti. Úr samningi aðlögunarnefndar Félags íslenskra náttúrufræðinga og Veðurstofu íslands: Starfsheiti - starfslýsing - launaflokkur Lágmarkslaun í efsta launþr. Möguleikar til hækkunar umfram lágmark Aðstoðarsérfræðingur með 3 mánaða starfsreynslu sem vinnur almenn störf á ábyrgð og undir reglulegri stjórn annarra. Launafl. A9 (A-rammi er fyrir byrjendur og tímab. störf) 136.222 kr. Menntun metin og möguleiki á á launaflokkum vegna mats á starfi og starfsmanni. Sérfræðingur, grunnröðun starfs ræðst m.a. af umfangi, ábyrgð og álagi í starfi. Launafl. B5-B11. 158.951 kr. - 178.088 kr. Menntun metin og möguleiki á launaflokkum vegna mats á Úr samningi aðlögunarnefndar Kjarafélags arkitekta og Borgarskipulags Reykjavíkur: Starfsheiti - starfslýsing - launaflokkur Lágmarkslaun í efsta launþr. Möguleikar til hækkunar umfram lágmark Arkitektar án starfsreynslu, á reynslutíma, fyrstu 3 mánuði í starfi. Lágmarkslaunaflokkur A8 Arkitekt með almenna faglega ábyrgð. Lágmarkslaunaflokkur B9 Arkitektar með faglega ábyrgð á sérsviði. Lágmarkslaunaflokkur C6. 135.381 kr. 171.197 kr. 185.074 kr. Ákveðið kerfi við mat á starfi og persónubundnum þáttum. Raðast í B eða C ramma eftir starfsmati Raðast í C ramma eftir starfsmati Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 74. árg. 1998 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.