Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Side 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Side 43
Ur samningum aðlögunarnefnda ýmissa starfshópa Eins og mörgum hjúkrunarfræðingum er kunnugt þá hafa á annað hundrað samningar verið gerðir fyrir mismunandi starfshópa og stofnanir ríkis og borgar í nýja launakerfinu. í þessum samningum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir eru tekin saman í töfluformi nokkur dæmi úr þessum samningum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem áhuga hafa á að sjá þessa samninga geta fengið afrit af þeim á skrifstofu félagsins. Úr samningi aðlögunarnefndar Stéttarfélags verkfræðinga og Kjarafélags tæknifræðinga hjá Vegagerðinni: Starfsheiti - starfslýsing - launaflokkur Lágmarkslaun í efsta launþr. Möguleikar til hækkunar umfram lágmark Verk- og tækinfræðingar með 2 ára starfsreynslu. Launaflokkur A10. Verk- og tæknifræðingar með 9 ára starfsreynslu. Launaflokkur B8. Starfsmenn með veruleg umsvif, t.d. yfirmenn með a.m.k. tvo tæknimenntaða undirmenn eða staðgenglar yfirmanna og deilda í Reykjavík. Launaflokkur C9. 143.689 kr. 166.757 kr. 211.612 kr. 2 launaflokkar vegna MS gráðu. 2 launaflokkar vegna MS gráðu. 1 iaunaflokkur vegna MS gráðu. Úr samningi aðlögunarnefndar Stéttarfélags verkfræðinga og Kjarafélags tæknifræðinga hjá Borgarverkfræðingnum í Reykjavík: Starfsheiti - starfslýsing - launaflokkar Lágmarkslaun í efsta launaþrepi Möguleikar til hækkunar umfram lágmark Lítil ábyrgð, umsjón annarra. Venjuleg byrjendastörf, einföld verkefni. Launaflokkar A8-A12. 135.381 kr. - 152.506 kr. Formlegt nám er metið Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa einstaklingsbundna þætti. Sjálfstætt starf, lítil ábyrgð, yfirumsjón annarra Launaflokkar B4-B10. 148.032 kr. - 176.989 kr. Formlegt nám er metið. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa einstaklingsbundna þætti. Verkefnastjórn stærstu verkefna. Forstöðumenn lítilla deilda eða lítilla undirdeilda. Launaflokkar C9-C12. 211.612 kr. - 241.955 kr. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa einstaklingsbundna þætti. Deildarstjórar stærri undirdeilda. Rekstrarstjórar. Staðgenglar forstöðumanna. Launaflokkar C12-C14. 241.955 kr. -264.564 kr. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa einstaklingsbundna þætti. Úr samningi aðlögunarnefndar Félags íslenskra náttúrufræðinga og Veðurstofu íslands: Starfsheiti - starfslýsing - launaflokkur Lágmarkslaun í efsta launþr. Möguleikar til hækkunar umfram lágmark Aðstoðarsérfræðingur með 3 mánaða starfsreynslu sem vinnur almenn störf á ábyrgð og undir reglulegri stjórn annarra. Launafl. A9 (A-rammi er fyrir byrjendur og tímab. störf) 136.222 kr. Menntun metin og möguleiki á á launaflokkum vegna mats á starfi og starfsmanni. Sérfræðingur, grunnröðun starfs ræðst m.a. af umfangi, ábyrgð og álagi í starfi. Launafl. B5-B11. 158.951 kr. - 178.088 kr. Menntun metin og möguleiki á launaflokkum vegna mats á Úr samningi aðlögunarnefndar Kjarafélags arkitekta og Borgarskipulags Reykjavíkur: Starfsheiti - starfslýsing - launaflokkur Lágmarkslaun í efsta launþr. Möguleikar til hækkunar umfram lágmark Arkitektar án starfsreynslu, á reynslutíma, fyrstu 3 mánuði í starfi. Lágmarkslaunaflokkur A8 Arkitekt með almenna faglega ábyrgð. Lágmarkslaunaflokkur B9 Arkitektar með faglega ábyrgð á sérsviði. Lágmarkslaunaflokkur C6. 135.381 kr. 171.197 kr. 185.074 kr. Ákveðið kerfi við mat á starfi og persónubundnum þáttum. Raðast í B eða C ramma eftir starfsmati Raðast í C ramma eftir starfsmati Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 74. árg. 1998 179

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.