Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2007, Blaðsíða 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2007, Blaðsíða 29
komandi árum. Einn hjúkrunarfræðingur teymisíns er nú að sérhæfa sig í stuðningi við konur með þunglyndi á meðgöngu og eftir barnsburð. Mikii eftirspurn er eftir þjónustu geðteymisins og á eflaust eftir að aukast í framtíðinni. í náinni framtíð mætti skoða það hvort teymið ætti að vera meira þverfagiegt eins og á Norðurlöndunum þar sem aðrar fagstéttir vinna með hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum íteymi sem þessu. Það er skoðun okkar í geðteyminu að mikilvægt sé að halda þjónustu heimageðteymis úti í samfélaginu sem næst umhverfi skjólstæðingsins en í góðri samvinnu við stofnanir, félagasamtök og fagfólk. Þjónusta við geðsjúka er hluti af frumheilsu gæsluþjónustunni og mikilvægt er því að efla áfram tengslin við Heilsugæsluna. Þjónusta teymisins er alla virka daga frá 8.00 - 20.00. Sækja þarf um þjónustu geðteymis á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá á heimasíðu Heilsugæslunnar (http://www. heilsugaeslan.is/). Heimildir: Bruce, J., Watson, D., Teijlingen, E.R., Lawton, K„ Watson, S.W., og Palin, A.N. (1999). Dedicated psychiatric care within general practice:health outcome and service providers' views. Journal ofAdvanced Nursing, 42[3). Cockerham, W.C. (2003). Sociology of Mental Disorder. New Jersey: Upper Saddle River. Jacobsson, N„ og Greenley, D. (2001).What Is Recovery? A Conceptual Model and Explication. Psychiatric Services, 52. Sigríður Hrönn Bjarnadóttir (2004). Geðteymi heimahjúkrunar. Háltsársskýrsla um starfsemi geðteymis, apríl - september 2004. Reykjavík: Heilsugæslan, miðstöð heimahjúkrunar. Stein, L.I., og Santos, A.B. (1998). Assertive Community Treatment of Persons with Severe Mental lllness. New York og London: W.W. Norton & Co. Sundeen, S.J. (1998). Psychiatric Rehabilation. í Stuart, G.W., og Larai, M.T.(ritstj.), Principles and Practice of Psychiatric Nursing (6.útg.). St. Louis, Missouri: Mosby Company. FRÉTTAPUNKTUR Nýr forstöðumaður Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði Hildur Friðriksdóttir tók við stöðu forstöðumanns Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði 1. apríl si. HHildur lauk meistaranámi í féiagsfræði frá HÍ 2004 og BA-námi í félags- og atvinnulífsfræði frá sama skóla 2002. Hildur hefur átt þátt í rannsóknum um líðan og vinnuskipulag ýmissa starfshópa, m.a. meðal starfsfólks á fjármálamörkuðum og útibúa banka og sparisjóða, lækna, hjúkrunarfræðinga, kennara og flugfreyja. Meistararitgerð hennar fjallaði um álag í og utan vinnu og samþættingu fjölskyldulífs og atvinnu. Hildur hefur langa reynsiu sem blaðamaður á Morgunblaðinu og sl. 2 1/2 ár kom hún á laggirnar og stýrði einíngabæru námi í Verzlunarskóla íslands fyrír starfandi verslunarfólk. Rannsóknasvíð: Vinnuskipulag og líðan, streita, andlegir og félagslegir áhættuþættir á vinnustöðum, samþætting fjölskyldulífs og atvinnu. Upplýsingar um hiutverk og starfsemi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði má fá á heimasíðu stofnunarinnar: http://www.hjukrun.hi.is/page/hjfr_ rannsoknastofnun. Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKjUGARÐANNA EHF. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 83. árg. 2007 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.