Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2007, Síða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2007, Síða 31
Þau hjón unnu til áttræðs, Ragnheiður vann síðustu árín á Hvítabandínu og hætti þegar henni varð Ijós að hún var orðin langelst af öllum, vistmönnum sem starfsmönnum. Og þá ætluðu þau hjónin að búa á Felli í Mýrdal en þaðan var Sveinn ættaður. Áveggnum beint á móti rúminu hennar í herberginu á Eir þar sem hún hefur búið undanfarin 5 ár er stór Ijósmynd af Sveini og við hliðina málverk af Felli. Sveinn lést skyndilega úr hvítblæði svo ekkert varð úr því að þau lykju ævíkvöldínu á Felli. „Hann sagði mér ekkert frá því að hann væri veikur. Ég var að stríða honum á því að hann væri ekki kvensterkur þegar hann gat ekki tekið upp töskurnar en þá var hann orðinn veikur og lést nokkrum vikum síðar.” Ragnheiður réð sig þá sem barnfóstra til barnabarnanna í Danmörku og var þar nokkrum sínnum í nokkrar vikur. Hverju þakkar hún langan aldur? Hún segist yfirleitt hafa tekið hlutunum eins og þeir væru hverju sinni og veríð svo heppin að hún hafi yfírleitt verið með góðu fólki. Jónas Ragnarsson ritstjóri er mikill áhugamaður um langlífi og hefurtekið ýmislegt athyglisvert saman á langlífi.is m.a. langlífi hjúkrunarfræðinga eins og fram kemur í eftirfarandi töflu. Langlífir hjúkrunarfræðingar ' 06.05.2007 JR. NÚLIFANDI Ragnheíður Svanlaugsdóttir f. 15.05.1907 99 ára Ragna S. G. Norðdahl f. 07.05.1908 98 ára Sigrún Straumland f. 15^02.1909 98 ára Helga Thordersen f. 23.09.1909 97 ára Aðalheiður Árnadóttir f. 23.10.1913 93ára Guðrún Salvör Björnsdóttir f. 31 03.1914 93ára Una Thoroddsen f. 08.06.1914 92 ára Guðrún Einarsdóttir f. 12.09.1914 92 ára Hulda S.Thorstensen f. 12.10.1914 92ára Ingibjörg D. Nielsen f. 07.05.1915 91 árs Svanhildur Sætran f. 10.09.1915 91 árs Helga Vigfúsdóttir f. 21.09.1915 91 árs Sigríður Sveinbjörnsdóttir T1ÖJ01915” 91 árs María Ásgeirsdóttir f. 30.01.1916 91 árs Guðrún Árnadóttir f. 03.06.1916 90 ára LÁTNIR (EKKI TÆMANDI) Þorbjörg Jónsdóttir Schweizer f. 23.08.1903 d. 31.01.2002 98 ára Valgerður Helgadóttir f. 12.12.1902 d. 21.03.2001 98 ára Sólveig Guðrún Halldórsdóttir f. 08.11.1908 d. 02.05.2006 97 ára Ólafía Klemenzdóttir "Trilwö] d. 21.02.1967 96ára Katrín Gísladóttir f. 02.04.1903 d. 05.09.1997 94ára Óla Sigurlaug Þorleifsdóttir f 17.12.1912 d. 20.12.2006 94ára Jenný Jónsdóttir f. 05.02.1914 d. 07.02.2007 93ára Anna Kjartansdóttir f. 12.06.1899 d. 12.04.1994 93 ára Sigurlaug Árnadóttir f. 06.02.1910 d. 26.06.2002 92 ára Sigriður Eiríksdóttir f. 16.06.1894 d. 23.03.1986 91 árs Guðrún Brandsdóttir f. 16.10.1902 d. 10.02.1994 91 árs Margrét Jóhannesdóttir f. 24.12.1905 d. 04.02.1997 91 árs FRÉTTAPUNKTAR Fulltrúaþing Evrópusamtaka hjúkrunarfræðinga (EFN) Að þessu sinní var fulltrúaþíngið haldið í Dubrovnik í Króatíu. Vigdís Hallgrímsdóttir, alþjóðafulltrúi FÍH, og Elín Ýrr Halldórsdóttir, 2. varaformaður í stjórn FÍH, sóttu fundinn að þessu sinni. Farið var yfir starfsemi EFN til þessa og settar fram tillögur um hvernig megi bæta árangur samtakanna frekar. Tillaga um námspláss hjá EFN var samþykkt og gefst aðildarfélögunum því tækífæri til að óska eftir því að fulltrúi frá þeim taki þátt í starfi skrifstofu EFN í hálft til eitt ár. Tilgangur þessa er tvíþættur, í fyrsta lagi býðst fulltrúum aðildarfélaga tækifæri til að kynnast nánar Evrópusamstarfi og þeirri starfsemi sem fram fer í Brussel en einnig nýtur skrifstofa EFN góðs af þar sem mannafli hennar er takmarkaður. Á fundinum var sagt frá stóru samevrópsku verkefni sem snýr að öryggi sjúklinga og kallast EuNetPas. í verkefninu er lögð áhersla á menntun og þjálfun heilbrigðisstarfsmanna, umbætur og lærdómsferli, þróun þekkingar, rannsóknir á öryggi sjúklinga og þróun gæðaviðmiða. Verði verkefníð samþykkt hefst vinna við það á árinu 2008. SSN Kjara- og launaráðstefna SSN Dagana 24. og 25. október 2007 verður haldinn launa- og kjararáðstefna norrænna samtaka hjúkrunarfræðinga (SSN) á Hótel Nordica. Á ráðstefnunni verður fjallað um hvernig viðhalda megi norrænu kjarasamningsmódeli innan Evrópu, einnig um starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga, eftirlaun hjúkrunarfræðinga, launasamanburð og vaktavinnu. Gert er ráð fyrir 80 þátttakendum frá hinum norrænu fagfélögum á ráðstefnuna. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 83. árg. 2007 29

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.