Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Page 1

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Page 1
ylLANgSBOKASAFN J Um að setja íslenzfeSrThfffiSosraann (Agent) í Höfn. Eftir Eirík Magnússon M. A. Menn liafa liingað til ekki vanizt að bera sambands- mál Islands við Danmörku saman við sambands-fyrirkomu- lag á nýlendum Breta við höfuðlandið. Hefir petta komið bæði af pví, að íslendingum bafa pau mál verið ókunnug að rnestu leyti, og svo meðframm af pví, að hugmyndirnar: nýlenda og nýlendustjórn bafa verið teknar eins og pær stóðu stjórn Dana fyrir augum. Enn bún lítr enn, pann dag í dag, á nýlendu og samband hennar við höfuðland nijög svo með sömu augurn og Spánverjar og Frakkar litu á nýlendur á 17. öld, og að nokkru leyti enn í dag. fessar rómönsku pjóðir bafa í margar aldir verið lieims- ins mestu nýlendu smiðir, enn eru nú loksins, pegar smíð- ið er hrunið, komnar til peirrar sannfæringar, að pað hafi verið tómr misskilningr; pó nú sé um seinan, að breyta fornum og lengi festum grundvallarreglum. Grundvallar- regla pessarra pjóða hefir verið, að hafa nýlenduna fyrir fépúfu, sem höfuðlandið gæti dýft í purfandi liendi og auðgazt af, meðan til ynnist. Hiu sama hefir verið hug- mynd Danastjórnar með tilliti til íslands, og pó að oss hafi lánazt að ranga peirri hugmynd nokkuð við, ríkir hún pó enn svo föst í Danmörku, að hún skygnir sig í hverju einasta landsmáli, sem að jafnrétti voru við bræðra- pjóðina lýtr. Stjórn Engla, hin reyndasta nýlendustjórn í heimi, hefir lagt aðrar grundvallarreglur niðr fyrir stjórn nýlenda STJÓRNMÁLA-TÍIIAEIT. 1

x

Stjórnmálatímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.