Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Qupperneq 3
U.ti fsl. umboösui. í Ilöfn.
3
að reka erindi landsmanna par, bæði þau er stjórnarmála-
legs og eins pau er annars eðlis kynnu að vera.
Sein stendr er pað djúp staðfest milli pjóðar og stjórn-
ar, sem er alveg fráleitt pegar pjóð hefir fengið löggjafar-
vald. Fulltrúar pjóðarinnar, sem á hendi hafa löggjöf
hennar og fyrir skipa um öll pjóðleg fyrirtæki, verða að
eiga pað alt undir kasti, hvernig vilja peirra er sint, lög-
um peirra gegnt, og frammkvæmdum peirra fyrirtækja
hagað, sem peir leggja pjóðarinnar fó í. J>eim er enginii
vegr opinn til stjórnarinnar, nemagegnum landshöfðingja;
og hvernig er sá vegr lagðr? Óneitanlega vel í sjálfu sór.
Hann svarar sínum tilgangi, enn ekki peim, sem hann heíir
aldri átt að svara. Landshöfðingi er ekki einungis æðsti
emhættismaðr iandsins, enn hann er um leið pólitiskr um-
boðsmaðr stjórnarinnar, sem er skyldu bundinn að framm-
kvæma hennar vilja eftir kröftum eins og hún vill liafa hann
frammkvæmdan. fegar hann heíir gengizt undir umboðið
— og pað verðr ekki annað séð, enn að pað sé frá öllum
liliðum talið sjálfsagt, að hann gangist undir pað, og hafi
par um engan vilja sjálfr — pá leiðir pað af sjálfu sér,
að hann getr ekki verið annað enn talsmaðr stjórnarinnar.
J>að parf engum orðum að eyða að pví, að í peim mál-
um, sem ágreiningi valda milli pjóðar og stjórnar, getr
pjóðin ekkert athvarf átt lijá honum, sem hana dragi að
nokkru. J>etta er engan veginn landshöfðingja sjálfum að
kenna, að öðru leyti enn pví, að hann tekr að sér umboð-
ið, sem liægt er pó að sjá, að houum muni pykja viðr-
lilutamikið að skorast undan. Allir geta séð pað, að
landshöfðingja eru allir vegir lokaðir til að verða talsmaðr
pjóðar sinnar hjá stjórninni. Vegna ókunnuglcika síns á
landi, lands högum og lands-mönnum getr hún ekki ann-
að enn ímyndað sér, að einhver ríkis-hætta búi undir öll-
l*