Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Side 9

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Side 9
Gagnsemi banka. 9. íé liaus, sem hann og par að auki getr mist fyrir húss- bruna og mörg önnur óhöpp, sem eigi er hægt að varast eða afstýra. Úr öllu pví, er vanda sætir af ófannefndu tapi, hætir banki. Eigandi peninga, sem í banka nær, parf hvorki að vera að hirða urn pá sjálfr né leggja á hættuna að fela öðrum vörzlu peirra. Hann getr fengið pá bankara sínum til geymslu; hankari tekr við peim fegins hendi, pví pað er hans starf, að draga að sér alla peninga, sem aðdrægir eru. J>egar hann hefir tekið við peningunum, her hann alla ábyrgð á peim. Yerði bankari stolinn, glat- ar sá engu, sem peningana ' lagði inn, pví bankarí er skyldr að skila lionum innlögufé öllu, hvenær sem eftir er gengið. Jægar eigandi innlögufjár parf á peningum að halda, parf hann að eins að skrifa bankaávísun og fara með liana í bankann, efliann parf peninganna fyrir sjálf- an sig, og taka út pað, sem ávísun liljóðar uppá, eða, ef hann parf að borga peningana í skuld, pá að fá ávísunina peim, er hann skuldar, sein síðan fer með liana á sama hátt. Ávísunina borgar bankinn viðstöðulaust í peim teg- undum gjaldeyris—mynt eða ‘pappírum’ —, sem um er beðið. 2 Bankar gefa víðasthvar vöxtu af pví fé, sem lagt er inn hjá peim, og eigi er ólíklegt að lamlsbankinii íslenzki gjörði Iiið sama. Banki — bankau — orkar pví, að draga saman í stórsjóð fjölda af smá-summum, sem liggja vaxtalausar hér og' hvar í hirzlum eigenda, og pessum stórsjóði ver bank- inn *til pess, að greiða fyrir verzlun í víðasta skilningi. Með pessu móti eykr bankinn vaxtahæran (produktiv)

x

Stjórnmálatímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.