Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Page 14

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Page 14
14. Eirilir Magnússon uppá Seyðisfjarðarbankann. ísfirðingrinn færi með liana í ísafjarðarbankann og fengi hana útborgaða par, en ísa- fjarðarbankinn færði hana aftr Seyðisfjarðarbankanum til skuldar. J>annig gengju peningaviðskifti manna koll af kolli framm og aftr um alt land, að mestu eða öllu kostn- aðarlaust. Hvílíkt hagræði og sparnað petta hafi í för með sér, er hægra að ímynda sér, en að koma tölum að; pað er eiginlega óendanlegt. Landssjóði sjálfum hlyti að verða mesti hagr að bank- anum, einkum pegar útbönkum fjölgaði, pví peir yrðu settir ugp, eins og vitaskuld er, í kaupstöðunum og gætu par tekið við megintekjum landssjóðs af sýslumönnum, og ávísað peim jafnóðum í aðalbankann í Eeykjavík. Með pví móti yrði vissulega greiðari skil á landssjóðstekjum enn nú ern, eða geta verið, og landshöfðingja langtum auð- unnara enn nú gjörist, að ganga eftir reglulegum skilum tekjanna; pví hægt væri landshöfðingja að skipa sýslu- manni að borga í bankann landstekjur jafnóðum og sýslu- maðr tæki við peim, og hægt væri ílestum sýslumönnum að hlýða pví boði, pví hægra, sem peir mundu víða fá út- bankastjóra umboð sitt að krefja inn, eða taka móti, verzlunartollum og pví líku. J>egar fé færi svo að aukast í landi, að prívatbankar færu að komast á fót, pá yrðu peningasendingar og borg- anir framm og aftr um land pví greiðari, sem bönkum pessum fjölgaði meira. J>essir bankar yrðu að hafa um- boðsmenn sína í Eeykjavík, pví peim ríðr mjög á að hafa alt af til staðar umboðsmann hendi nær við höfuðbank- ann, pví við hann hljóta prívatbankar að hafa margskon- ar viðskifti og um frammkvæmdir peirra verða umboðs- menn að sjá. Gjörum að prívatbanki væri til í Skafta- fellssýslu og Skaftfellingr pyrfti að borga manni í Eeykja-

x

Stjórnmálatímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.