Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Síða 19

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Síða 19
19. Sjálfstæðis-uppkvæoi Baiidaríkjanna1. ísJ. I'ýöing eftir Jón Óíafsson. Upplcvœði af liendi fidltrúa, Bandaríkja Ameríkur er þeir voru saman á aIs-herjar-þingi 4. júlí 1796. |>á er svo kenir rás mannlegra viðburða, að nauðr knýr til eina ])jóð, að slíta pau stjórnar-bðnd, sem hafa tengt hana annari pjóð, og að taka sér pá sérstöku jafn- réttis-stöðu meðal velda heims pessa, sem lög náttúrunnar og náttúrunnar guðs veita lienni rétt til, pá heimtar virð- ing sú, er bera samir fyrir áliti mannkynsins, að pjóð pessi kveði upp pær orsakir, er liana knýja til skilnaðar- ins. Vér ætlum pessi sannindi auðsæ af sjálfum sér: — að allir menn eru skapaðir jafnir; að peir eru af skapara sínum gæddir ýmsum ósviftanlegum réttindum; að á með- al pessara réttinda eru líf, frelsi og viðleitni til velvegn- unar; að stjórnir eru með mönnum settar, til að tryggja 1) Eins og kunnugt er af sögunni, brutust nýlendur Engla fyrír sunnan vötn í Norðr- Ameríku undan kúgun þcirra á stjórnarár- um Georgs III. Sjálfstæðis-u'ppkvæði peirra er að mörgu merkilegt skjal og fróðlegf. pað sýnir meðal annars mun á hugsunarhætti þeirra ])jóða, er byggja rétt. sinn á almennum eðlisrétti, og liinna, er grund- valla vilja alt á skjölum og skinnbókarétti. pað er óþarfi að benda lesendum á einstök atriði; því oftar, sem þeir lesa þetta merkilega og fræga skjal, því fleiri setningar í því munu vekja þeim gagnleg umhugsunar-efni. p ý ð. 2*

x

Stjórnmálatímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.