Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Síða 27

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Síða 27
Stjórnarstaða Islands. 27. en aftr á móti verðr pess eigi krafizt, að ísland leggi neitt til inna almennu parfa ríkisins á meðan að svo á stendr. — Um pað, livort Island eigi að hafa fulltrúa á ríkis- pinginu, verðr að eins á kveðið með lögum, sem bæði ið almenna löggjafarvald ríkisins og ið sérstaklega löggjafar- vald íslands sampykkir». Ef mig minnir rétt, er pað Dr. Grímr Thomsen, sem hefir orðað grein pessa eins og hún er. J>ótti pað mikið snjallræði á alpingi, er pessi orðun greinarinnar kom fram. Enda skal eigi við pað dyljast, að petta orðalag varð til pess að stjórnin féíst á greinina svona orðaða. J>ar með koinst inn í stöðu-lögin varnagli fyrir, að nokkru sinni verði lagt á ísland gjald til alríkis parfa, nema með sam- pykki «ins sérstaka löggjafarvalds íslands . Að pví leyti var petta vel og heppilega ráðið. eins og pað vafalaust var ráðið í bezta skyni, til að finna pessum ákvæðum eitthvert pað jorrn, er sú stjórn gæti að gengið, er meira leit á form og bókstaf, en efni og anda. En, pótt pað væri eigi fyrir séð pá, og væri naum- ast fvrirsjáaulegt, pá er pessi grein pó til pess orðin, að vera sönnunargagn í liendi sumra manna fyrir pví, að hverri aiinari grein stöðulaganna geti ríkisping og kon- ungr að sjálfsögðu breytt án sampykkis cins sérstaklega löggjafarvalds íslands»; pví að pessi einu ákvæði í 2. gr. koma frain sem undantekniny í lögunum að því leyti, að pau eru in eina ákvörðun í peim öllum saman, sem áskil- ið er að sampykki «ins sérstaklega löggjafarvalds Islands* purfi til að breyta. En eins og kunnugt er, staðfestir undantekning regluna („exceptio firmat regnlam“). J>að eina, sem vér megum pví treysta, af stöðulög-

x

Stjórnmálatímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.