Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Síða 31

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Síða 31
31. Stjóniarstaða íslandf. með lögum samkvæmt sömu grundvallarreglum, sem um það eru settar í stjórnarskrá ríkisins». — Svo ætti að koma nj'r grein par á eftir á pessa leið: «Til almennra ríkisparfa leggr Island árlega.......krónur*. — En aftan við lögin pyrfti um fram alt að bæta nýrri grein, svo hljóðandi: „A þessum logum verðr engin hreyting gjör nema með samþyJcki ríkisþingsins og alþingis og stað- festingu konungs“. Samkvæmt 32. gr. í inni endrskoðuðu stjórnarskrá Dana skal á þjóðþinginu (neðri deild ríkispingsins) sitja 1 þingmaðr fyrir liver 16,000 íbúa, eðr pví sem næst. Má ætla að tala pjóðpingismanna af Islandi yrði eftir pví 4—5, en til landspings (efri deildar) mundu sendir 1—2. Má pannig gjöra ráð fyrir, að Island ætti 6 fulltrúa (eða mest 7) á ríkispingi; og er pað auðsætt, að sú tala getr gefið íslendingum par talsverða pýðingu, pví að fylgi peirra í málum mundi oft liafa mjög mikla pýðingu fyrir bvern flokk, sem er. ísland gæti pví unnið sér mjög í liag með pví að nota liyggilega pau áhrif á stjórn og ping, sem fylgi pessara fulltrúa hlyti að hafa á pingi. Elokkar á pingi Dana eru oftast margir, og ber oft smátt á milli með tölu sumra; en fámennir flokkar geta oft ráðið úrslitum mála ineð pví, hverjum peir veita fylgi. petta leiðir beinlínis af pingvenju allra stjórn- mentaðra pjóða, par sem flokkaskipun hefir náð nokkrum proska. Að Island leggi eitthvað lítið til alríkisparfa, er sjálfsögð afleiðing pess, ef pað vill ná peirri pýðingu í alríkinu, sem fylgir sjálfstæðu atkvæði í ríkismálum. Enginn réttr fæst án skyldna, enda er hverju pví vel varið, sem eflir sjálfstæðispýð- ing landsins. Hve mikið pað skyldi vera, yrði naumast mikið kappsmál; má ætla, að Danir legðu litla pýðing í fjárútlát-

x

Stjórnmálatímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.