Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Page 31

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Page 31
ÁREIÐANLEIKI svo á að merðferð viðkomandi hreyfinga eða framkvæmda sé örugg og frekari endurskoð- unaraðgerðir á þessu sviði megi minnka niður í lágmark. Vanti hins vegar innra eftirlit, eða því sé ábótavant, er veikleiki til staðar, sem getur orðið til þess að villur eigi sér stað án þess að þær uppgötvist. Endurskoðandi verð- ur síðan að meta hvort þær villur, sem koma fyrir geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir niðurstöður ársreikningsins. Sé svo, krefst það aukinna endurskoðunaraðgerða til að gera sér grein fyrir umfangi villanna. Á eftirfarandi línuriti er sýnt samhengi innra eftirlits og endurskoðunaraðferða. KERFISENDURSKOÐUN/REIKNINGS- Kerfisendurskoðun felur því í sér að þörfin fyrir reikningslegar endurskoðunar- aðgerðir beinist aðallega að þeim sviðum þar sem kerfisveikleikar eru fyrir hendi. Kerfis- endurskoðun getur þó ekki að fullu komið í staðinn fyrir reikningslega endurskoðun eins og sést á línuritinu. Framkvæmd kerfisendurskoðunar má lýsa á eftirfarandi flæðiriti: Mjög vel. Ég er jafnvel á því að hann ætli í endurskoðun... 29 e

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.