Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 7

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 7
301 Rannsóknarefni og aðferðir í tilrauninni, sem framkvæmd var á Skriðuklaustri haustið 1977, voru 6 flokkar lamba og 18 lömb í hverjum. Öll lömbin voru hrútlömb og ýmist tvílembingar eða gemlingslömb, sem vógu 30-39 kg, þegar skipt var í flokka þann 21. september 1977. Meðferð á hverjum flokki fyrir sig verður lýst hér á eftir. A-flokkslömbin voru fóðruð inni frá 22. sept. til slátrunar 25. október. Þeim var gefið 800 grömm af heyi á lamb á dag fyrstu fjóra daga innistöðunnar, en úr því var heygjöfin minnkuð smám saman, og frá 14. degi var ekkert hey gefið. Byrjað var að gefa 50 grömm af kögglum og gjöfin aukin um 50 grömm á 2. degi, en úr því aukin um 100 grömm á lamb á dag þar til átið var komið í 2 kg. Hinn 4. október var farið að gefa síldarmjöl í stað hluta af kögglunum, vegna þess að þeir voru of eggjahvítusnauðir. Síldamjölsgjöfin var 9% af gjöfinni, frá 8. október til 18. október, en var þá hætt. Síldarmjölið ást illa þurrt, en betur ef það var bleytt daginn fyrir gjöf með 2-3 matskeiðum af þorskalýsi og dreift þannig yfir kögglana. B-flokkslömbunum var gefið inni frá 22. september til loka tilraunaskeiðsins, og voru þau fóðruð á næpukáli fyrri hluta skeiðsins eða til 5. október en á næpum úr því. C-flokkslömbunum var beitt á fóðurkál á 0,32 ha spildu frá 22. september til 17. október, en þann dag voru þau vegin og skipt í þrjá jafna undirflokka, C1, sem var áfram á káli til 24. október, C2, sem var fóðraður inni á heyi og kögglum fram að slátrun og C3, sem var beitt á há fram til 24. okt. D-flokkslömbunum var öllum beitt á fóðurnæpur á 0,30 ha spildu frá 22. september til 17. október, en þá skipt í þrennt, eins og C-flokkslömbunum, og var einn hópurinn, D1, áfram á næpum, annar D2 var á innfóðrun fram að slátrun og sá þriðji, D3, var á há til 24. október.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.