Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 45

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 45
339 línurnar segja til um. Samanburður á myndunum leiðir í ljós all náið samhengi milli vaxtarhraða og meltanleika. Sýnin af Auðkúluheiðinni sem mæld voru, voru nokkuð gölluð og meltanleikinn mældist því lægri en hann ætti í raun að vera, einkum framan af. Ástæðan fyrir þeirri lægð sem kemur fram í júlí í Álftaveri er sennilega sú, að ekki var borið á fyrr en um miðjan júní, en jarð- vegur er þar grunnur og sendinn á hrauni. Lxtið er til af innlendum tilraunaniðurstöðum, sem sýna áhrif meltanleika gróðurs á vaxtarhraða, en til samanburðar eru hór birtar samandregnar niðurstöður umfangsmikilla írskra til- raun-a með votheysfóðrun holdanautagripa (3). Tafla 7. Áhrif meltanleika votheys (%) á vaxtarhraða nautgripa (grömm á dag) (7). Meðal meltanleiki 61 66 70 74 Meðal vaxtarhraði 270 450 680 820 Eins og kemur glöggt fram af töflu 7 lækkar vaxtarhraði nautgripanna verulega fyrir hvert prósentustig sem meltanleikinn lækkar. Þótt þessar xrsku niðurstöður seu byggðar á tilraunum gerðum við allt aðrar aðstæður en gilda hár, gefa þær þó til kynna, að til að ná þeim mikla vaxtarhraða, sem þarf til að ná v'iðunandi afurðum á okkar stutta sumri, þarf meltanleiki gróðurs- ins að vera hár allan beitartímann. Við skoðun á mynd 7 sást, að á mýrlendinu er meltanleikinn mjög lágur síðari hluta sumars, ef miðað er við orkuþörf lambanna. Jafnvel þótt tekið sá til- lit til sinu í sýnishornum og áhrifa af plöntuvali, er útilokað, að meltanleikinn nái þeirri stærðargráðu síðari hluta sumars, sem viðunandi getur talist. Auk þess að hafa afgerandi áhrif á orkugildi fóðursins hefur meltanleikinn einnig áhrif á átmagn. Lítið er um inn- lendar rannsóknir á þessu sviði, en til glöggvunar fylgir hár mynd (3) er sýnir samband meltanleika og átmagns hjá mjólkurkúm og holdakálfum (3).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.