Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 49

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 49
343 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1978. GRÖÐURFAR 1 BEITARTILRAUNUM. Ingvi Þorsteinsson og ölafur Gíslason Rannsóknastofnun landbúnaÖarins. Einn megintilgangur beitartilraunanna er aö kanna áhrif mismunandi beitarþunga á gróðurfar (tegundasamsetn- ingu) beitilandsins, bæði úthaga og ræktaðs lands. Til- raunir. hafa naumast verið gerðar gagngert í þessum tilgangi áður hér á landi, en með öðrum hætti hefur þetta verið rannsakað í sambandi við kortlagningu og ákvörðun á beitar- þoli afrétta og annars úthaga. Erlendis hafa þessi áhrif beitar hins vegar víða verið könnuð, á úthaga einkanlega í Bandaríkjunum,en á ræktað land á Bretlandseyjum, Nýja-Sjá- landi og víðar. í mörgu getum við byggt á niðurstöðum þessara rannsókna, einkum að því,er snertir áhrif mismunandi beitarþunga á vaxtargetu plantnanna. Tegundasamsetning og uppskerumagn gróðurlendis ákvarð- ast að sjálfsögðu fyrst og fremst af þeim gróðurskilyrðum, sem það býr við. Ef það fær að þróast nægilega lengi án truflandi áhrifa, t.d. af völdum náttúruhamfara eða ofbeitar, nær það að lokum jafnvægi við ríkjandi gróður- skilyrði og breytist ekki að marki nema nægilega mikil breyting verði á þeim. Gróðurlendið er þá byggt upp af þeim tegundum plantna, sem henta þessum skilyrðum bezt og £ þeim hlutföllum, sem innbyrðis samkeppni þeirra tegunda hefur leitt til og eru einnig í beztu samræmi við gróður- skilyrðin. Hafa verður í huga, að landfræðileg einangrun íslands á verulegan þátt í tegundafæð íslenzkra gróður- lenda,en það er atriði, sem alltof lxtið hefur verið gert til að bæta úr. En það er þetta gróðurjafnvægi, sem menn leitast við að viðhalda í úthaganum og telja ofnýtingu og rányrkju, ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.