Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 70

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 70
364 Tafla 3 sýnir meöalþunga lambanna á fæti í tilrauna- hólfunum viö fæÖingu og hverja vigtun um sumariö. Eins og sjá má í töflu 3 fer þunginn um rúning alltaf minnkandi, sem orsakast aöallega af fjölgun tvílembinga í tilrauninni Margt er hægt aÖ sjá út úr töflu 4 ef hún er skoöuö. 1 fyrsta lagi áriö 1975 er vaxtarhraöinn frá rúningu 29/6 til 12/7, ýmist lægri eöa stendur sem næst í staö, miÖaÖ viö vaxtarhraöann frá fæöingu til rúnings 29/6, en hin árin er oftast strax um verulega aukningu að ræða á vaxtarhraðanum er lömbin komast inn á heiðina. Þetta orsakast aðallega af því, aö girðingarnar á heiöinni voru ekki tilbúnar fyrr en 17. júlí. Ærnar voru fyrst haföar heima £ hagagiröingunni, þar sem þeim leiddist orðiö mjög mikið og lágu því viö girö- inguna en síðustu 5 dagana í hólfi 111 á heiðinni sem var þá fyrst tilbúið. Ef litið er á vaxtarhraöann hjá lömbunum í óábornu hólfunum á heiðinni sxöasta tímabiliÖ, það er frá 28/8- 10/9, en um það leiti er Auðkúluheiði almennt smöluð til réttar, þá kemur í ljós, aö vaxtarhraðinn fellur mjög mikiö og því meira sem þrengra er í högum. Þetta atriði sýnir svo að ekki verður um villst, aö vinna beri að því að flýta öllum haustgöngum, á þessum heiöum, fram aö mánaöarmótum ágúst- september. Viö þaö vinnst meðal annars, að hægt er að koma rýrustu lömbunum fyrr í bötun á kál eöa á annan góöan gróöur og byrja slátrun fyrr á einlembingum og vænum tvílembingum. Þá er einnig vel mennt £ sveitum, skólafólk ekki fariö, og auöveldar að manna göngur £ betra veöri en von er á um miðjan sept., svo mætti hugsa sér að með þessu móti væri hægt aö auka verulega fjárfjöldann á heiöinni, þar sem heildarbeitart£minn styttist og er þaö oft á t£ðum mikið atriði. Ef athugaöur er vaxtarhraðinn £ ábornu hólfunum, kemur £ ljós aö hann er yfirleitt mjög góður allt tilraunat£mabiliö og aö hann skuli haldast £ 226 g á dag að meðaltali s£ðasta hálfan manuöinn, er mjög gott sem aftur á móti er ekki nema 118 g £ óábornu hólfunum. Þetta sýnir hvaö áborna landiö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.