Ráðunautafundur - 14.02.1978, Qupperneq 76

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Qupperneq 76
370 1 töflu 7 er ég að leika mér með tölur og reyna að gera mér grein fyrir, hvað hafa þeir út úr þessari tilraun sem eiga og nýta heiðina? Þungaaukningin á tilraunaskeiðinu er þannig fundin að lifandi þungi lambanna er þau voru flutt á heiöina, er dreginn frá haustþunga þeirra. Kjötið reikna ég út með meðal kjöt- prósentu í viðkomandi tilrauna hólfi (sjá töflu 5) og hugsa ég mér lömbin jafnþung á kjöt er þau koma í tilraunina. Verð á kjöt kg hef ég fundið eftir verðlagsgrundvelli 1. sept 1977 og er verð á gæru og slátri innifalið. Þar sem 45% af lömbunum fara í III flokk, hef ég lækkað verðið í sam- ræmi við það. Áburðarmagnið á tilraunalandið var tvö fyrstu árin 400 kg á ha af 26-14, en var x sumar 300 kg. Ástæðan fyrir því, að nota. svona mikinn áburð fyrstu árin, er til að koma sem fyrst rækt í landið, en minnka síðan skammtinn. Þess vegna tek ég meðaltals eyðslu á ári af áburði, í þessa útreikninga og er það 370 kg á 52 kr. pr. kg., en það kostaði þessi áburður í vor, kominn á fremstu bæi . í Skagafirði. Til að finna raunverulega, hvað áburðurinn gerir mikið, hef ég dregið frá það afurðamagn sem ha gefur af sér x meðalbeitta óáborna hólfinu nr. 12 1977 en þann arð fáum við án auka- kostnaðar. Það sem helst kemur út úr þessu er að við getum fjölgáð fénu á heiðinni, á samskonar landi, með áburðargjöf allt að 8 sinnum miðað við sömu land nýtingu og kemur fram í tilraunahólfum nr. 12 og nr. 16 sem sýnir okkur þvílíka möguleika við eigum ónotaða £ afréttinni og að með þessum áburði höfum við getað fengið 7800 kr. arð af'ha, þegar búið er að draga frá áburðarkostnaðinn og það sem landið gefur af sér án áburðar, til þess að greiða kostnað við dreifingu og annan kostnað sem af áburðardreifingunni hlýst. Það hljóta að vera geðveikir menn sem láta sér detta í hug að drekkja slíku landi sem þessu undir virkjunarlón, á meðan við höfum marga aðra möguleika á að virkja á landi sem ekki hefur þessa möguleika.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.