Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 92
386
RAÐUNAUTAFUNDUR 1978
BEITARTILRAUNIRNAR A SUÐURLANDI
Siguröur Steinþórsson
Búnaöarsambandi Suöurlands
Kálfholt
Tilraunalandiö í Kálfholti í Asahreppi er á mýri sem
er ræst bæÖi meö lokræsum og opnum skuréum.
I tilrauninni er bæéi sauöf járbeit, einhliöa., og
blönduö beit sauÖfjár og nautgripa.
Ég mun hér eingöngu ræöa um þann hluta tilraunarinnar, sem
tilheyrir sauÖfénu og einskoröa mig viö árié 1977, nema
annaÖ sé tekiö fram. Sumariö 1977 voru 115 ær í tilraun-
inni, allar tvílembdar.
I. Blönduð beit
Rétt er aö líta á saman áboriö og óáboriö land þar sem
aðeins einn beitarþungi var á áborna landinu s.l. sumar, sem
viö köllum meðalþunga, en þrír beitarþungar voru á því óáborna.
A línuriti I kemur í ljós munur þessara beitarþunga. Þó má
segja aö línurnar fyrir meöalbeitarþunga og mikinn beitarþunga
séu eins fram í miöjan ágúst, en þá kemur brot á þungbeittu
línuna,og er meðalbeitarþunginn 1 kg yfir mesta beitarþung-
anum £ lok tilraunaskeiðsins en 1 kg undir minnsta beitar-
þunganum.
Þaö sem segja má aö einkenni línurit þetta, er hvernig
línan fyrir meðalbeitt áboriö fellur viö þær óábornu. Eins
og sjá má liggur hún yfir línunni fyrir létt beitt óáboriö
fram yfir miðjan ágúst en þá dregur mjög úr vextinum.