Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 95

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 95
389 Þannig að á tímabilinu 16/8-6/9 er þungaaukningin nálægt 140 g/dag/lamb en næsta tímabil á undan 200 g/dag/lamb. Á síðasta tímabilinu eykst vöxturinn aftur og verður 182 g/ dag/lamb. í töflu I má sjá dagl. þungaaukningu á grip á dag og dagl. þungaaukningu á ha á dag, svo og meðalþunga lambanna við upphaf og lok tilraunarinnar. Ef litið er á óáborna hluta tilraunarinnar, kemur í ljós að munur á vaxtarhraða lambanna er ekki verulegur, þó er vaxtarhraðinn á létt beitta landinu aðeins mestur. Sé vaxtarhraði lambanna á áborna landinu borinn saman við vaxtarhraða hinna má sjá að hann er mjög ámóta á létt beitta landinu óáborna. Dæmið snýst hins vegar við ef athugaður er vaxtar- aukinn á ha, en hann er mestur á áborna landinu en minnstur á létt beitta landinu óáborna. í töflu II er sýnt hvernig fallþungi,kjötprósenta og flokkun falla kom út eftir beitarþunga. Föllin eru þyngst af óáborna létt beitta landinu en léttust af því þyngst beitta, sama kemur út sé miðað við kjöt eftir á. Kg kjöts af ha er langmest af áborna landinu minnst af þvx létt beitta óáborna. II. Sauðfjárbeit eingöngu ðáborið. Þar sem sauðfjárbeit var eingöngu var annað lambið tekið undan hverri á þann 16. ágúst og sett á fóðurkál. Ég mun ekki fjalla um þann þátt tilraunarinnar, heldur halda mig eingöngu við þann hluta tilraunafjárins sem gekk út allt tilraunaskeiðið á mýrlendinu. Línurit II sýnir lifandi þunga lamba í óáborna hlut- anum sem sauðfé var eingöngu beitt á. Segja má að enginn teljandi munur komi fram á minnsta og meðalbeitarþunganum, en lömbin sem ganga á þyngst beitta landinu eru nokkuð létt- ust eða sem munar rúmu kg. Það sem gerir útslagið á þennan mun er að línan fyrir lömbin á þyngst beitta landinu brotnar fyrr en hinar eða um miðjan ágúst, en fyrir lömbin á létt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.