Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 98

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 98
392 Sölvholt Tilraunalandiö £ Sölvholti er á mýrlendi sem ræst er meö grunnum skurÖum. Frekar grunnt er á hraun en þó er landiö mjög illa þurrt. I tilrauninni er bæöi blönduö beit sauöfjár og nautgripa, og einh-liÖa beit nautgripa. Nautgrip- irnir sem í tilrauninni hafa veriÖ hafa veriö fengnir aé láni hjá bændum í nágrannasveitunum. S.l. vor gekk mjög illa aÖ fá lánaÖa kálfa og fengust ekki fleiri en 44 kálfar en gert er ráÖ fyrir aö í tilrauninni séu 68 kálfar. Þaö varö því úr aö annarri endurtekningunni var sleppt sumarið 1977. N.k. vor gerist ekki þörf aö fá lánaða kálfa þar sem Beitar- tilraunirnar festu kaup á 67 kálfum s.l. haust, sem nú eru í uppeldi í Skaftholti í Árnessýslu. Þetta skref heföi þurft aö stíga fyrr, þar sem ýmsir vankantar hafa verið því fylgj- andi aö fá kálfana víöa aö. Má í því sambandi nefna misjafna fóörun og aldur kálfanna, sem skiniö hefur £ gegnum allt sumariö. Á þessu á nú aö hafa verið ráðin bót. IV. Blönduö beit ðáboriö Á linuriti IV eru sýndar vaxtarkúrfur kálfa £ bland- aðri beit. Vaxtaraukinn er mestur á kálfunum sem eru á meðalbeitarþunganum eöa tæp 700 g/dag en aðeins minnstur þar sem béitarþunginn er mestur eöa rúm 600 g/dag/einst. Þar sem beitarþunginn er minnstur, þyngjast kálfarnir um tæp 620 g/dag. í þessu tilviki má búast viö að þættir eins og bæjaráhrif og e.t.v. aldur spili inn £. Þó er rétt aö benda á aö öll árin 1975-1977 hefur vaxtaraukinn veriö mestur £ meöalbeitta hólfinu. V. Blönduö béit Áboriö Linurit V. I þessum lið tilraunarinnar koma áhrif beitarþungans ótv£rætt £ ljós vaxtaraukinn er 844 g/dag/einst þar sem beitarþunginn er minnstur, 675 g/dag/einst. , þar sem beitarþunginn er £ meðallagi en 10. ágúst hafa kálfarnir sem eru á þyngst beitta landinu lést hver um 137 g/dag, og voru þá teknir úr tilrauninni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.