Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 98
392
Sölvholt
Tilraunalandiö £ Sölvholti er á mýrlendi sem ræst
er meö grunnum skurÖum. Frekar grunnt er á hraun en þó er
landiö mjög illa þurrt. I tilrauninni er bæöi blönduö beit
sauöfjár og nautgripa, og einh-liÖa beit nautgripa. Nautgrip-
irnir sem í tilrauninni hafa veriÖ hafa veriö fengnir aé
láni hjá bændum í nágrannasveitunum. S.l. vor gekk mjög illa
aÖ fá lánaÖa kálfa og fengust ekki fleiri en 44 kálfar en
gert er ráÖ fyrir aö í tilrauninni séu 68 kálfar. Þaö varö
því úr aö annarri endurtekningunni var sleppt sumarið 1977.
N.k. vor gerist ekki þörf aö fá lánaða kálfa þar sem Beitar-
tilraunirnar festu kaup á 67 kálfum s.l. haust, sem nú eru
í uppeldi í Skaftholti í Árnessýslu. Þetta skref heföi þurft
aö stíga fyrr, þar sem ýmsir vankantar hafa verið því fylgj-
andi aö fá kálfana víöa aö. Má í því sambandi nefna misjafna
fóörun og aldur kálfanna, sem skiniö hefur £ gegnum allt
sumariö. Á þessu á nú aö hafa verið ráðin bót.
IV. Blönduö beit
ðáboriö
Á linuriti IV eru sýndar vaxtarkúrfur kálfa £ bland-
aðri beit. Vaxtaraukinn er mestur á kálfunum sem eru á
meðalbeitarþunganum eöa tæp 700 g/dag en aðeins minnstur
þar sem béitarþunginn er mestur eöa rúm 600 g/dag/einst.
Þar sem beitarþunginn er minnstur, þyngjast kálfarnir
um tæp 620 g/dag. í þessu tilviki má búast viö að þættir
eins og bæjaráhrif og e.t.v. aldur spili inn £. Þó er rétt
aö benda á aö öll árin 1975-1977 hefur vaxtaraukinn veriö
mestur £ meöalbeitta hólfinu.
V. Blönduö béit
Áboriö
Linurit V. I þessum lið tilraunarinnar koma áhrif
beitarþungans ótv£rætt £ ljós vaxtaraukinn er 844 g/dag/einst
þar sem beitarþunginn er minnstur, 675 g/dag/einst. , þar sem
beitarþunginn er £ meðallagi en 10. ágúst hafa kálfarnir
sem eru á þyngst beitta landinu lést hver um 137 g/dag, og
voru þá teknir úr tilrauninni.