Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 106

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 106
400 Nokkur lifrarsýni voru send til Skotlands til rannsókna £ von um að vísbending fengist um hvaða efni væri helst ástæða til að athuga, en niðurstöður hafa ekki borist ennþá. Áður hefur Þorsteinn Þorsteinsson (1977) gert grein fyrir niðurstöðum úr blóðrannsóknum 1975 og 1976. Bötun lamba á káli. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar hér á landi með bötun sláturlamba á káli (Halldór Pálsson og Pétur Gunnarsson 1961, ðlafur G. Vagnsson 1968 og Sigurjón Jónsson Bláfeld 1976). Aðallega hefur verið um rannsóknir á fallþunga að ræða, en þó hafa aðrir þættir einnig verið rannsakaðir s.s. líffæraþungi, blóð- sýni o.fl. (Sigurjón Jónsson Bláfeld 1976) en niðurstöðurnar hafa því miður ekki allar verið birtar. Áður hefur verið skýrt frá bráðabirgðaniðurstöðum úr kálbeitar- tiiraunum á Hesti 1975 og 1976 (Halldór Pálsson 1977). Þessum rannsóknum var haldið áfram sumarið 1977 og svipuð tilraun auk þess gerð í Kálfholti. Auk hefðbundinna afurðamælinga voru ýmis líffæri vegin og sýni tekin. Því miður liggja efnagreininga- niðurstöður ekki fyrir, en hér verður stuttlega gerð grein fyrir bráðabirgðaniðurstöðum sem fyrir hendi eru. Á Hesti voru 16 lömb sem gengið höfðu á óframræstri mýri og 16 lömb sem gengið höfðu á hálfframræstri mýri sett á 1,1 ha káls (28,4 hkg/ha) 8 . ágúst. Landið var siðan aukið um 1,5 ha káls (30,9 hkg/ha) 29. ágúst. Reyndar hafði kálræktin mistekist þannig að meiri hluti uppskerunnar varð arfi á báðum stykkjunum. Þrjátíu og tvö lömb gengu áfram undir mæðrum sínum á mýrinni. Öllum lömbunum var slátrað 23. sept. og eru helstu niður- stöður sýndar í 5. - 7. töflu. Eins og árið 1976 voru lömbin á mýrinni og kálinu svo til jafn þung á fæti en vegna arfans var fallþungaaukningin aðeins 1,3 kg (5. tafla) en var árið 1976 um 3,6 kg (Halldór Pálsson 1977) þ.e. 2,3 kg hærri. Þetta veldur því einnig að gæðamat er mjög svipað milli mýrar- og kállambanna (6. tafla). Enginn munur var á þunga gæra og netju mýrar- og káliambanna, en nýrnamör, nýru og lifur voru þyngri hjá kálhópnum. (7. tafla). 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.