Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 107

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 107
401 I Kálfholti var annað lambið tekið undan hverri á og sett á tvo beitarþunga káls 0,9 ha (kállömb I) (8,3 hkg/ha) og 0,5 ha (kállömb II) (5,1 hkg/ha)með aðgang að óræktaðri mýri. Hin lömbin gengu áfram á mýrinni undir mæðrum sínum. Sjöunda sept. var kálið í minna hólfinu (kállömb II) búið og þá var opnað fyrir lömbin inn á 0,4 ha hólf (30,8 hkg/ha). Eitthvað virðist hafa dregist að lömbin færu inn á þetta hólf því eins og sést af 5. töflu hafa þau ekki þyngst eins mikið eftir 6. sept og hin lömbin (kállömb I). Þar sem kálið var frekar lélegt þegar lömbunum var beitt á það þyngdust þau ekki eins mikið og búast hefði mátt við. Fallþungi kállamba I var 2,6 kg meiriog kál- lamba II 1,2 kg meiri en mýrarlambanna (5. tafla). Einnig var gæðaflokkun. kállamba II töluvert lakari en kállamba I þó hún sé betri en hjá mýrarlömbunum (6. tafla). Kálbeitartilraunirnar á Hesti og í Kálfholti 1977 sýna vel hversu mikilvægt er að vanda vel til kálræktarinnar og ekki síður kálbeitarinnar. Mjög líkleg-t er að minnsta kosti önnur þessara tilrauna verði endurtekin næsta sumar og jafnvel lengur. Það má því ekki reikna með fullnaðaruppgjöri fyrr en eftir tvö til þrjú ár. Athuganir á sníkjudýrum: Ásgeir Einarsson, dýralæknir, var ráðinn sumarið 1977 til að hafa umsjón með talningu á ormaeggjum í saursýnum sem tekin eru reglulega úr flestum tilraunanna. Ætlunin var að fylgjast með ormaeggjafjölda í saurnum og pepsinogen magni í blóðsýnum til að dæma um hvernig tekist hafi að halda niðri ormasmiti í tilraununum almennt. Auk þess var innyflum safnað við slátrun eftir því sem ástæða þótti til. Niðurstöður liggja ekki fyrir ennþá. Auk þess var Sigurði H. Richter hjá Tilraunastöð Háskólans í meinafræði veitt aðstaða- til rannsókna á sníkjudýrum í sam- bandi við tilraunina á Hvanneyri og hafa þær niðurstöður birst annars staðar (Sigurður H. Richter 1977a, b, 1978).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.