Ráðunautafundur - 13.02.1980, Qupperneq 14

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Qupperneq 14
142 ir kaupendur að íslenskum refaskinnum. Þessir tollar gerðu alla sölu erfiðari fyrir okkur og hafði e.t.v. úrslita áhrif á þessa búgrein sem síðar lagðist niður að mestu eftir stríðið og alveg 1960. Síðar, þegar séð var, hvaða áhrif innflutningstollarnir höfðu á alla verslun með grávöru, var komið á alþjóðalögum, sem heimiluðu tollfrjáls viðskipti á hráum loðskinnum, milli landa. Verslun með loðskinn þróaðist síðan yfir í umboðssölu, sem sér- stök uppboðshús halda árlega. Æ síðan hefur blundað með nokkrum einstaklingum og félögum áhugi fyrir refarækt og hafia sumir þeirra orðið þess valdandi, að koma af stað skrifum og umræðum til að auka áhuga fyrir henni. Fyrir ári síðan, skrifaði stjórn Félags íslenskra loðdýraræktenda, þáverandi landbúnaðarráðherra, Steingrími Hermannssyni og benti á leiðir til frekari útbreiðslu á loðdýrarækt í landinu. Ráðherra skipaði nefnd til að gera tillögur um uppbyggingu á loðdýrarækt og skilaði hún nefndar- áliti s.l. vor. Tillögur nefndarinnar voru í megindráttum þessar: Landbúnaðarráðuneytið leiti eftir samningum við Grávöru h.f. á Grenivík um að koma upp á komandi sumri refabúi með um 100 læðum og bæti aðstöðu sína í fóðureldhúsi svo hún geti séð nærliggj- andi loðdýrabúum fyrir tilbúnu fóðri. Ennfremur við 3-4 bændur í grenndinni um minni refabú, 20-50 læður og eitt minkabú. Ráðunaytið útvegi fjármagn til að veita þessum aðilum stofnlán. Nemi lánið efniskostnaði við byggingar og kaupverði lífdýra er- lendis frá, komnum til landsins. Lánin verði afborgunarlaus þangað til afurðir koma frá búunum. Ráðinn verði þjálfaður refahirðir til leiðbeiningar og starfa við búin fyrsta framleiðsluskeiðið. Eigendur búanna skuldbynda sig til að fara eftir leiðbeiningum ráðunauts Búnaðarfélags Islands. Ennfremur að veita þeim, sem óska að kynna sér refarækt, aðstöðu til að gera það á búunum og vinna við það eftir því sem tök verða á. Að fenginni reynslu á fyrsta ári verði teknar ákvarðanir um framhald refaræktarinnar hérlendis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.