Ráðunautafundur - 13.02.1980, Side 20

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Side 20
148 Þrír af þessum kálfum hafa verið felldir, einn reyndist vera kviðslitinn við komu en hinir 2 voru felldir samkvæmt ákvörðun kynbótanefndar. Nautkálfarnir flokkuðust Faðir, nafn og númer: þannig eftir feðrum Fjöldi kálfa Bakki 69002 1 Fáfnir 69003 2 Barði 70001 2 Vaskur 71007 6 Hringur 71011 1 Toppur 71019 11 Már 72003 6 Brúskur 72007 3 Frami 72012 1 Alls 33 Flestir voru kálfarnir úr Árnessýslu eða 11,8 komu úr Eyjafirði; 4 úr Rangárvallasýslu; 3 úr Skagafirði; 2 af Snæfellsnesi; 2 úr Borgarfirði; 2 af Vestfjörðum og einn úr Dalasýslu. I töflunni hér á eftir eru upplýsingar um faðerni; þunga; þyngingu; heyát; fóðurnýtingu og brjóstummál þeirra 19 kálfa sem að höfðu náð 200 daga aldri í árslok 1979.

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.