Ráðunautafundur - 13.02.1980, Side 34

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Side 34
162 Þarna kemur fram munur á þunga lamba eftir litarhætti þeirra. Stefán álítur helstu skýringu á mun alhvítu og gulu lambanna þá, að vanburða lömb séu alhvít við fæðingu, enda þótt ástæða sé til að ætla, að þau hafi eðli til að vera gul að einhverju leyti. I yfirlitsgrein sem Stefán Aðalsteinsson (1975) skrifar um rannsóknir á rauðgulum illhærum i ull skýrir hann frá athugunum, sem gerðar hafa verið á sambandi litareinkunna á ull og gærum og þunga lamba og afurðasemi áa. Fyrsta athgunin sem sagt er frá er samanburður á fallþunga lamba undan hvítum og gulum hrútum eða sem hér segir Gæruflokkur lambafeðra A + B 240 lömb D 216 lömb + 0,11 kg fallþ. Lömb undan hrútum i gæruflokki D gáfu 0,11 kg. þyngra fall, en sá munur er ekki raunhæfur. Þá er sagt frá samanburði á frjósemi og afurðastigi 2ja vetra áa með mismunandi gæruflokkun: Frjósemi Fallþungaeinkunn 272 ær i gærufl. A + B 665 " " " C + D + 0,05 lömb + 0,31 stig Hér var um jákvæðan mun fyrir gulu ærnar að ræða, bæði i frjósemi og afurðastigi. Munur i afurðastigi var raunhæfur. í þriðja lagi segir Stefán frá samanburði á afurðum dætra undan hrútum, sem flokkaðir voru i gæruflokkana A + B, C og D, sjá eftirfarandi tölur (S.A. 1975). Frávik frá meðaltali ± 5% sv. mörk Gæruf1 f öður Fjöldi aa Frjósemi Eink. f. fallþ. Afurðaeink. 0,01 ± 0,05 - 0,15 ± 0,16 - 0,04 ±0,09 0,05 ± 0,08 0,08 ± 0,27 0,10 ±0,15 -0,07 ± 0,06 0,17 ± 0,20 - 0,04 ±0,12 A + B C 339 126 D 215

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.