Ráðunautafundur - 13.02.1980, Qupperneq 41

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Qupperneq 41
169 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 HUGLEIÐINGAR UM NÝJA KJÖTMATIÐ. Einar E. Gxslason, Búnaðarsambandi Skagfirðinga. Nýtt kjötmat tók gildi haustið 1978 og hefur því verið £ notkun í tvö haust. Þar er gert ráð fyrir, 'varðandi gæðamat á dilkakjöti, að nær allt kjöt, sem áður var í 1. og 2. gæðaflokki, eða 1. verðflokki, að undanteknum rýrustu skrokkunum úr 2. gæða- flokki, fari í 1. gæðaflokk og 1. verðflokk. Sú undantekning er þó, að úrvalið verði merkt með stjörnu, svokallaður stjörnuflokkur, og það borgað ca. 5% hærra verði en 1. verðflokkur, en of feitt kjöt, sem áður var í 1. gæðaflokki, verði fellt £ 2. gæðaflokk og merkt með 0, það verðfellt eða verði með sama verði og rýrt dilkakjöt, það er 2. gæðaflokkur eftir nýja matinu, en áður var þetta rýra kjöt að mestu 3. gæðaflokkur. Læt eg þessar skýringar nægja um kjötmatið. En hefur þetta nýja kjötmat náð þeim árangri, sem til var ætlast? Þessar spurningar, ásamt nokkrum öðrum, sem komið hafa fram siðastliðin tvö haust, mun ég koma inná hér og óska eftir umræðum um þær. 1) I verðlagsgrundvellinum 1978 og 1979 er áætlað, að 1% af dilkakjötinu fari £ stjörnuflokkinn. En hver er svo niðurstaðan þessi tvö haust? 2) Á að auka hlutfallið af kjöti £ stjörnuflokknum, t.d. með þv£ að slá af kröfum um vaxtarlag skrokkanna, en vera samt sem áður mjög strangir á að halda fituþykktinni eins og tilgreint er £ reglugerðinni? 3) Er hægt að auka sölu á besta kjötinu úr 1. gæðaflokknum, þ.e.a.s. stjörnuflokknum, með auknum auglýsingum og kynningu, þrátt fyrir þennan verðmun sem nú er, og hvernig væri best að standa að þv£? 4) Hefur framangreind flokkunaraðferð hvetjandi áhrif á ræktunina? Bera þeir bændur eitthvað úr býtum, sem leggja sig eftir þessu? 5) Hver hafa verið viðbrögð neytenda við kjöti £ stjörnuflokki s£ðan hann kom á markaðinn haustið 1978?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.