Ráðunautafundur - 13.02.1980, Síða 62

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Síða 62
190 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 OTTEKT JARÐABÖTA ðttar Geirsson Búnaðarfélagi Tslands. T erindi þessu verður rætt um úttekt á nokkrum jarðabótum. Vandamálin, sem um veröur rætt, eru þessi: 1. Úttekt á dýpkunum á framræsluskurðum. 2. Hvenær er nýrækt úttektarhæf? 3. Úttekt á endurvinnslu, m.a. þar sem þökur hafa verið seldar. 4. Mælingar á grjótnámi. 5. Girðingar, einkum með vegum. 6. Kölkun túna, einkum með tilliti til flutningskostnaðar. 7. Úttekt á vatnsveitum. 8. Skerðingarákvæði og túnstærðir. Vera kann að önnur atriði varðandi úttekt verði rædd, einkum ef fyrirspurnir um ákveðin atriði berast fyrirlesara í byrjun ráöunautafundar eða fyrr. Þá verður reynt að svara þeim þegar í framsögu.

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.