Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 12

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 12
72 1 fengieldistilraun (Pálsson 1967), endurtekin i fjögur ar, var leitað svara vió spurningunni hvort fullnægjandi fengieldisáhrifum mætti ná með fóðrun á heyi eingöngu (frjálst heyát), eóa hvort mauðsynlegt væri að fóðra einnig með kjarn- fóóri. Nióurstöður gáfu til kynna aó svo fremi heyið væri nægjanlega næringarrikt ( 1.9-2.0 kg hey/FE) og ærnar gætu innbyrt yfir 0.95 FE/dag, væri ekki aó vænta aukinnar frjó- semi meó viðbótar kjarnfóóurfjöf. Þessar niðurstður hafa siðar verió staófestar i öórum tilraunum (Aðalsteinsson o.fl. 1981, Sigurósson 1979, Thor- steinsson o.fl. 1982) meó samanburði á heygjöf eingöngu við hey auk kjarnfóóurs yfir innifóörunartímann. Miðsvetrarfóðrun. Það er vel þekkt að slæm fóórun á ám sióari hluta með- göngutímans getur dregið verulega úr fósturvexti, sem veldur minni fæóingarþunga lamba (Wallace 1948, Treacher 1970, Russel o.fl.1977). Einnig hefur verió sýnt fram á aó slæm fóðrun (verulega undir þörfum) á fyrsta stigi fósturþroska getur valdió tapi fósturvisa (Edey 1965,1966), og auk þess heft eólilegan fóstur- þroska. Ein hérlend rannsókn hefur verió gerð með mismikla fóðrun strax eftir fang (Dýrmundsson 1977) . Ær í tveimu.r flokkum voru alaar á' fengitíma. Ær í öórum flokknum (B) voru teknar af fengieldi strax daginn eftir að þeim var haldið og fengu þá fiflegt vióhaldsfóður. Hinar ærnar (A-flokkur) voru vel fóðraðar út fengitimann, en þó dregið af þeim eftir þvi sem á leið frá fangdegi. Frjósemi (meóaltal 3 ár) var í A-fl. 153 lömb (á 100 ær) en fyrir B-fl. 156 og var munurinn óraunhæfur (p< 0.05). Sýnt hefur verið fram á aó mikil fóðrun (umfram þarfir) á ám á mióhluta meógöngutímans getur leitt til minni fæðingar- þunga lamba (Everitt 1966) . Almennt er þó talió að viðhalds- fóórun sé heppileg á þessu timabili, þó ætla megi að verulegt fóóur sé hægt að spara án þess aö afuróatap sé umtalsvert. Hérlendis hafa nokkrar tilraunir verið gerðar meö mis- mikið fóður á mióhluta meógöngutíma. Birtar voru niðurstöó-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.