Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 22

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 22
82 og fóðurgildi kögglanna reyndist að jafnaði 33% lægra en í fóðurblöndunni, skv. efnagreiningum. Át bornu ánna er vegió meðaltal af inni- og útifóórun. A innistöóu eftir buró, sem var að jafnaði 4-5 dagar, var heyát ánna ekki nákvæmlega metió en áætlaó jafnt í alla flokka, 1.80 kg/á/dag. Þetta er sama magn og mælst hefur i bornar tvílembur á Hesti i sex ára tilraunum (Stefán Sch. Thorsteinsson, 1975). Eftir aó ærnar voru látnar út á tún var þeim gefin taða eftir þvi hve vel þær átu upp. Meðalát (kg/á/dag) á túni öll árin var 0.56 kg i 1. fl., 0.57 kg i 2. fl., 0.43 kg í 3.fl. og 0.49 kg i 4.fl. Erfitt er að skýra hversvegna heyátió var minnst i 3.fl., einmitt þeim flokki, sem mesta hafói þörfina, enda kemur þaó fram á afurðunum. Má geta þess til, aó þar kunni aó vera um bæti- efnaskort, próteinskort eða steinefnaskort að ræóa, en lystar- leysi ánna i þessum flokki var áberandi. 2. Þungi og holdafar ánna. Meóalþungi, þungabreytingar, holdastig og holdabreytingar öll árin, eru sýnd í töflu 3 og linuriti 1, en í vióauka- tufluLii 3-6 eftir flokkum oy ái'uin. Ærnar voru uiisþungar eftir árum við fyrstu haustvigtun, léttastar haustið 1979 63.3 kg, þyngstar haustið 1380, 66.1 kq. Fvrri tvö árin voru ærnar nær jafnar að bunaa oa holdum 1. des., er tilraunaskeiðið hófst eins og 1. október, en 3. áriö léttust þær þetta tíma- bil um 2.3 kg. Þetta ár þyngdust ærnar þá um 2.3 kg i október en léttust um 4.6 kg í nóvember og lögóu samtímis af sem nam 0.36 holdastigum. Þetta haust voru þvi ærnar léttastar og magrastar er tilraunafóðrun hófst. Enginn raunhæfur munur var á þunga eða holdastigum milli flokka fyrr en i janúar- vigtun, eftir fengieldi. Þá voru töðuflokkarnir þyngstir, en ærnar i graskögglaflokknum léttastar. Þessi aukni þungi töóuflokkanna umfram hina mun þó stafa af meiri kviðfylli, sem sest á því, að þessir flokkar bættu minna við holdastig sín en hinir. Frá 5. janúar til 18. marz þyngdust ærnar i öllum flokkum en minna i heyflokknum en hinum. Holdastig stóðu í stað á þessu tímabili, sem sýnir, að ærnar hafa verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.