Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 23
83
TAFLA 3. MEÐALÞUNGI OG HOLDASTIG ANNA. Reiknaó innan ára,
leiórétt fyrir fósturfjölda (0,1,2 eóa 3 lömb),
aldri og fangdegi. +)
V I G T A R D A G U R
Flokkur Tala 1. OKT 1 .NÓV 1 . DES 5 . JAN 1. FEB 18.MARZ l.MAl
ÞUNGI
1 149 64.0 64.9 63.0 63.7a 65.5a 65.6 68.5a
2 146 65.1 65.9 63.7 66 . lbc 68.Ob 66.9 71.4b
3 148 65.2 66.3 64.0 66.8b 68.6b 67.6 72.Ob
4 148 64.0 65.3 63.8 64.9c 67.3 67.8 71.9b
HOLDASTIG
1 149 3.62 3.42 3.81a 3.77 3.82a 3.73a
2 146 3.66 3.47 3.71a 3.78 3.69a 3.72a
3 148 3.61 3.46 3.6 7a 3.74 3.69a 3.74a
4 148 3.62 3.52 4 . OOb 3.96 4.05b 4.13b
á vióhaldsfóóri, en þyngdaraukningin orsakast af aukinni
kviöfylli, vegna þess aó gefió var grófara hey. Frá 18. marz
til 1. maí þyngdust ærnar í 1. fl. um aðeins 2.9 kg en 4.5 kg
í töðuflokkunum og 4.1 kg í fóðurblönduflokki, og voru ærnar
í 1. fl. marktækt léttari en í hinum 1. maí. Hinsvegar voru
holdastig jöfn í grasköggla- og töðuflokkunum en 0.4 stigum
hærri í fóóurblönduflokknum og er sá munur marktækur. Þunga-
munur 1. maí á graskögglaflokki og tööuflokkunum mun stafa af
minni kviðfylli hins fyrrnefnda. Sé litið á einstök ár
(viðaukatöflur 3 og 4), kemur í ljós, að árið 1982 sker sig
úr aó þvi leyti, að þá lögöu ærnar tilfinnanlega af síðari
hluta vetrar, minnst í 4. flokki 0.21 stig, en svipað í hinum,
0.72 stig í 1. fl., 0.68 stig í 2. fl. og 0.58 stig í 3. fl.
frá 1. febrúar til 1. maí. Þetta gerðist,þrátt fyrir aó
heyið væri svipað að gæðum og áður, skv. efnagreiningum. Helsta
skýringin virðist vera hin mikla aflagning ánna í nóvember,
og kemur það fram í gögnunum^að því meira sem ærnar lögðu af
þá, því meiri varó einnig aflagning þeirra eftir 18. mars.
+) Mismunandi bókstafir tákna raunhæfan mun (p<0.05) milli
viðkomandi flokka.